Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1967

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1967
Upplýsingar móts
MótshaldariÚrúgvæ
Dagsetningar17. janúar til 2. febrúar
Lið6
Leikvangar1
Sætaröðun
Meistarar Úrúgvæ (11. titill)
Í öðru sæti Argentína
Í þriðja sæti Síle
Í fjórða sæti Paragvæ
Tournament statistics
Leikir spilaðir15
Mörk skoruð49 (3,27 á leik)
Markahæsti maðurArgentína Luis Artime (5 mörk)
1963
1975

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1967 var 29. Suður-Ameríkukeppnin í knattspyrnu og var haldin í Úrúgvæ dagana 17. janúar til 2. febrúar. Sex lið kepptu á mótinu þar sem öll liðin mættust í einfaldri umferð. Heimamenn urðu meistarar í ellefta sinn. Lokaleikur mótsins var hreinn úrslitaleikur þar sem lið Úrúgvæ vann 1:0 sigur á silfurliði Argentínu.

Þetta var í fyrsta sinn sem Venesúela var meðal keppnisliða.

Leikvangurinn[breyta | breyta frumkóða]

Montevídeó
Estadio Centenario
Fjöldi sæta: 65,235

Forkeppni[breyta | breyta frumkóða]

30. nóvember 1966
Síle 5-2 Kólumbía Estadio Nacional, Santíagó
Áhorfendur: 44.005
Dómari: Arturo Yamasaki, Perú
Araya 7, Prieto 23, Castro 40 (vítasp.), 49, Saavedra 61 Gamboa 71, Cañón 72
11. desember 1966
Kólumbía 0-0 Síle Estadio El Campín, Bogotá
Áhorfendur: 17.000
Dómari: Arturo Yamasaki, Perú
  • Síle fór áfram á samanlögðu.


21. desember 1966
Ekvador 2-2 Paragvæ Estadio Modelo, Guayaquil
Áhorfendur: 47.000
Dómari: Duval Goicoechea, Argentínu
Carrera 56, Muñoz 58 Rojas 85 (vítasp.), Apodaca 88
28. desember 1966
Paragvæ 3-1 Ekvador Estadio Manuel Ferreira, Asunción
Áhorfendur: 25.000
Dómari: César Orozco, Perú
Mora 7, 10, Del Puerto 60 Muñoz 81
  • Paragvæ fór áfram á samanlögðu.

Úrslitakeppnin[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Úrúgvæ 5 4 1 0 13 2 +11 9
2 Argentína 5 4 9 1 12 3 +9 8
3 Síle 5 2 2 1 8 6 +2 6
4 Paragvæ 5 2 0 3 9 13 -4 4
5 Venesúela 5 1 0 4 7 16 -9 2
6 Bólivía 5 0 1 4 0 9 -9 1
17. janúar
Úrúgvæ 4-0 Bólivía
Áhorfendur: 15.000
Dómari: Isidro Ramírez, Paragvæ
Rocha 5, Montero Castillo 44, Troncoso 50 (sjálfsm.), Oyarbide 81
18. janúar
Síle 2-0 Venesúela
Áhorfendur: 7.000
Dómari: Isidro Ramírez, Paragvæ
Marcos 12, 41
18. janúar
Argentína 4-1 Paragvæ
Áhorfendur: 12.000
Dómari: Mario Gasc, Síle
Más 3, Bernao 71, Artime 73, Albrecht 89 (vítasp.) Mora 67
21. janúar
Úrúgvæ 4-0 Venesúela
Áhorfendur: 7.000
Dómari: Eunápio de Queiroz, Brasilíu
Urruzmendi 5, 81, Oyarbide 62, 68
22. janúar
Síle 4-2 Paragvæ
Áhorfendur: 6.000
Dómari: Roberto Goicochea, Argentínu
Gallardo 9, 44, Araya 72, 81 Riveros 5, Apodaca 85
22. janúar
Argentína 1-0 Bólivía
Áhorfendur: 6.000
Dómari: Eunápio de Queiroz, Brasilíu
Bernao 67
25. janúar
Paragvæ 1-0 Bólivía
Áhorfendur: 5.000
Dómari: Enrique Marino, Síle
Del Puerto 14
25. janúar
Argentína 5-1 Venesúela
Áhorfendur: 2.500
Dómari: Mario Gasc, Síle
Artime 18, 65, 88, Carone 31, Marzolini 53 Santana 72
26. janúar
Úrúgvæ 2-2 Síle
Áhorfendur: 30.000
Dómari: Roberto Goicochea, Paragvæ
Rocha 15 (vítasp.), Oyarbide 68 Gallardo 2, Marcos 37
28. janúar
Venesúela 3-0 Bólivía
Áhorfendur: 11.000
Dómari: Mario Gasc, Síle
Ravelo 59, 84, Santana 67
28. janúar
Argentína 2-0 Síle
Áhorfendur: 14.000
Dómari: Isidro Ramírez, Paragvæ
Sarnari 36, Artime 80
2. febrúar
Úrúgvæ 2-0 Paragvæ
Áhorfendur: 17.000
Dómari: Mario Gasc, Síle
Pérez 32, Urruzmendi 66
1. febrúar
Paragvæ 5-3 Venesúela
Áhorfendur: 1.500
Dómari: Enrique Marino, Síle
Mora 11, 22, Rojas 16, 29, Colmán 81 Mendoza 3, Santana 32, Scovino 89
1. febrúar
Síle 0-0 Bólivía
Áhorfendur: 1.500
Dómari: Roberto Goicochea, Argentínu
2. febrúar
Úrúgvæ 1-0 Argentína
Áhorfendur: 65.000
Dómari: Mario Gasc, Síle
Rocha 74

Markahæstu leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

49 mörk voru skoruð í keppninni af 27 leikmönnum. Eitt þeirra var sjálfsmark.

5 mörk
4 mörk

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]