Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1935
Útlit
Upplýsingar móts | |
---|---|
Mótshaldari | Perú |
Dagsetningar | 6. til 27. janúar |
Lið | 4 |
Leikvangar | 1 |
Sætaröðun | |
Meistarar | Úrúgvæ (7. titill) |
Í öðru sæti | Argentína |
Í þriðja sæti | Perú |
Í fjórða sæti | Síle |
Tournament statistics | |
Leikir spilaðir | 6 |
Mörk skoruð | 18 (3 á leik) |
Markahæsti maður | Herminio Masantonio (4 mörk) |
Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1935 var þrettánda Suður-Ameríkukeppnin í knattspyrnu. Sex ár voru liðin frá síðustu keppni sem skýrðist einkum af fullum fjandskap Argentínu og Úrúgvæ á knattspyrnusviðinu eftir viðureign þeirra í úrslitum HM 1930. Að lokum ákváðu þjóðirnar að grafa stríðsöxina og boðað var til nýrrar keppni í Líma í Perú dagana 6. til 27. janúar. Hún gegndi jafnframt hlutveki forkeppni fyrir Ólympíuleikana 1936. Úrúgvæ varð meistari í sjöunda sinn eftir harða baráttu við erkifjendur sína frá Argentínu.
Leikvangurinn
[breyta | breyta frumkóða]Líma |
---|
Estadio Nacional |
Fjöldi sæta: 40.000 |
Keppnin
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Lið | L | U | J | T | Sk | Fe | Mm | Stig | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Úrúgvæ | 3 | 3 | 0 | 0 | 6 | 1 | +5 | 6 | |
2 | Argentína | 3 | 2 | 0 | 1 | 8 | 5 | +3 | 4 | |
3 | Perú | 3 | 1 | 0 | 2 | 2 | 5 | +3 | 2 | |
4 | Síle | 3 | 0 | 0 | 3 | 2 | 7 | -5 | 0 |
6. janúar | |||
Argentína | 4-1 | Síle | Dómari: Miguel Serra Hurtado, Perú |
Lauri 28, Arrieta 49, García 57, Masantonio 71 | Carmona 8 |
13. janúar | |||
Úrúgvæ | 1-0 | Perú | Dómari: Humberto Reginato, Síle |
Castro 80 |
18. janúar | |||
Úrúgvæ | 2-1 | Síle | Dómari: José Artemio Serra, Perú |
Ciocca 33, 35 | Giudice 54 |
20. janúar | |||
Argentína | 4-1 | Perú | Dómari: César Pioli, Úrúgvæ |
Masantonio 10, 61, 81, García 50 | T. Fernández 2 |
26. janúar | |||
Perú | 1-0 | Síle | Dómari: Eduardo Forte, Argentínu |
Montellanos 5 |
27. janúar | |||
Argentína | 0-3 | Úrúgvæ | Dómari: Humberto Reginato, Síle |
Castro 18, Taboada 28, Ciocca 36 |
Markahæstu leikmenn
[breyta | breyta frumkóða]- 4 mörk
- 3 mörk
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- RSSSF, Suður-Ameríkukeppnin 1935 úrslitagrunnur
- Fyrirmynd greinarinnar var „1935 South American Championship“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 30. nóvember 2023.