Síleska karlalandsliðið í knattspyrnu
![]() | |||
Íþróttasamband | (Spænska:La Roja) Þeir Rauðu (Spænska:El equipo de todos) Lið hins almenna borgara | ||
---|---|---|---|
Álfusamband | CONMEBOL | ||
Þjálfari | Martin Lasarte | ||
Fyrirliði | Gary Medel | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 28 (31. mars 2022) 3 (maí 2016) 84 (desember 2002) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
1-3 gegn ![]() | |||
Stærsti sigur | |||
7-0 gegn ![]() | |||
Mesta tap | |||
0-7 gegn ![]() | |||
Heimsmeistaramót | |||
Keppnir | 9 (fyrst árið 1930) | ||
Besti árangur | Þriðja Sæti(1962) | ||
Copa America | |||
Keppnir | 39 (fyrst árið 1916) | ||
Besti árangur | Meistarar (2015 og 2016) |
Síleska karlalandsliðið í knattspyrnu er er fulltrúi Síle í knattspyrnu og er stjórnað af Síleska knattspyrnusambandinu. Þeir unnu Copa América Bikarinn, árið 2015 og aftur árið 2016.
Alexis Sánchez er leikja- og markahæsti maður liðsins.