Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1959 (Argentínu)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1959 (a)
Upplýsingar móts
MótshaldariArgentína
BorgBuenos Aires
Dagsetningar7. mars til 4. apríl
Lið7
LeikvangarEstadio Monumental Antonio Vespucio Liberti
Sætaröðun
Meistarar Argentína (12. titill)
Í öðru sæti Brasilía
Í þriðja sæti Paragvæ
Í fjórða sæti Perú
Tournament statistics
Leikir spilaðir21
Mörk skoruð86 (4,1 á leik)
Markahæsti maður Pelé (8 mörk)
Besti leikmaður Pelé
1957
1959(b)

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1959 var 26. Suður-Ameríkukeppnin í knattspyrnu og var haldin í Buenos Aires í Argentínu dagana 7. mars til 4. apríl. Sjö lið kepptu á mótinu þar sem öll liðin mættust í einfaldri umferð. Argentínumenn urðu meistarar í tólfta sinn. Síðar sama ár var önnur Suður-Ameríkukeppni haldin í Ekvador.

Leikvangurinn[breyta | breyta frumkóða]

Buenos Aires
Estadio Monumental
Áhorfendur: 67.664

Keppnin[breyta | breyta frumkóða]

Brasilíumenn gerðu dýrkeypt jafntefli við Perú í fyrsta leik sínum. Það gerði það að verkum að Argentínumönnum nægði 1:1 jafntefli í lokaleiknum gegn Brasilíu til að tryggja sér titilinn.

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Argentína 6 5 1 0 19 5 +14 11
2 Brasilía 6 4 2 0 17 7 +10 10
3 Paragvæ 6 3 0 3 12 12 0 6
4 Perú 6 1 3 2 10 11 -1 5
5 Síle 6 2 1 3 9 14 -5 5
6 Úrúgvæ 6 2 0 4 15 14 +1 4
7 Bólivía 6 0 1 5 4 23 -19 1
7. mars
Argentína 6-1 Síle
Áhorfendur: 70.000
Dómari: Washington Rodríguez, Úrúgvæ
Manfredini 5, 50, Callá 7, Pizzuti 17, 39, Raúl Belén 75 Luis Álvarez 25
8. mars
Úrúgvæ 7-0 Bólivía
Áhorfendur: 35.000
Dómari: Alberto Da Gama Malcher, Brasilíu
José Sasía 5, Escalada 12, Guaglianone 17, Carlos Borges 60, 65, Vladas Douksas 69, Domingo Pérez 89
10. mars
Brasilía 2-2 Perú
Áhorfendur: 45.000
Dómari: Carlos Robles, Síle
Didi 24, Pelé 48 Juan Seminario 59, 77
11. mars
Paragvæ 2-1 Síle
Áhorfendur: 45.000
Dómari: Luis Ventre, Argentínu
José Aveiro 8, 14 Leonel Sánchez 34 (vítasp.)
11. mars
Argentína 2-0 Bólivía
Áhorfendur: 45.000
Dómari: Carlos Robles, Síle
Omar Corbatta 2, Pedro Callá 79
14. mars
Perú 5-3 Úrúgvæ
Áhorfendur: 40.000
Dómari: Carlos Robles, Síle
Miguel Ángel Loayza 4, 27, 42, Juan Joya 29, 79 Héctor Demarco 2, Vladas Douksas 31, José Sasía 81
15. mars
Paragvæ 5-0 Bólivía
Áhorfendur: 40.000
Dómari: Alberto Da Gama Malcher, Brasilíu
Cayetano Ré 1, 21, 50, Ildefonso Sanabria 11, José Aveiro 51
15. mars
Brasilía 3-0 Síle
Áhorfendur: 40.000
Dómari: Alberto Tejada, Perú
Pelé 43, 45, Didi 89
18. mars
Úrúgvæ 3-1 Paragvæ
Áhorfendur: 70.000
Dómari: Carlos Robles, Síle
Héctor Demarco 2, Vladas Douksas 37, José Sasía 85 José Aveiro 77
18. mars
Argentína 3-1 Perú
Áhorfendur: 70.000
Dómari: Alberto Da Gama Malcher, Argentínu
Omar Corbatta 18 (vítasp.), Rubén Sosa 42, Víctor Benítez 79 (sjálfsm.) Miguel Ángel Loayza 51
21. mars
Brasilía 4-2 Bólivía
Áhorfendur: 25.000
Dómari: Luis Ventre, Argentínu
Pelé 16, Paulo Valentim 18, 26, Didi 89 Ricardo Alcón 12, Ausberto García 22
21. mars
Síle 1-1 Perú
Áhorfendur: 50.000
Dómari: Washington Rodríguez, Úrúgvæ
Tobar 77 Miguel Ángel Loayza 12
22. mars
Argentína 3-1 Paragvæ
Áhorfendur: 50.000
Dómari: Carlos Robles, Síle
Omar Corbatta 15, Rubén Sosa 63, Vladislao Cap 69 Silvio Parodi 36
26. mars
Síle 5-2 Bólivía
Áhorfendur: 70.000
Dómari: Luis Ventre, Argentínu
Mario Soto 7, 42, Juan Soto 17, 51, Leonel Sánchez 89 Máximo Alcócer 25, 76
26. mars
Brasilía 3-1 Úrúgvæ
Áhorfendur: 70.000
Dómari: Carlos Robles, Síle
Paulo Valentim 62, 80, 89 Guillermo Escalada 36
29. mars
Brasilía 4-1 Paragvæ
Áhorfendur: 40.000
Dómari: Carlos Robles, Síle
Pelé 25, 31, 63, Chinesinho 35 Silvio Parodi 4
29. mars
Perú 0-0 Bólivía
Áhorfendur: 40.000
Dómari: Washington Rodríguez, Úrúgvæ
29. mars
Brasilía 4-1 Paragvæ
Áhorfendur: 40.000
Dómari: Carlos Robles, Síle
Pelé 25, 31, 63, Chinesinho 35 Silvio Parodi 4
30. mars
Argentína 4-1 Úrúgvæ
Áhorfendur: 80.000
Dómari: Isidro Ramírez, Paragvæ
Belén 15, 69, Rubén Sosa 55, 80 Héctor Demarco 85
2. apríl
Paragvæ 2-1 Perú
Áhorfendur: 5.000
Dómari: Carlos Robles, Brasilíu
José Aveiro 32, 68 Gómez Sánchez 51
2. apríl
Síle 1-0 Úrúgvæ
Áhorfendur: 5.000
Dómari: Alberto Tejada, Perú
Mario Moreno 88
4. apríl
Argentína 1-1 Brasilía
Áhorfendur: 85.000
Dómari: Carlos Robles, Úrúgvæ
Pizzuti 40 Pelé 58

Markahæstu leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

Brasilíumaðurinn Pelé varð markakóngur með átta mörk. Alls voru 86 mörk skoruð af 36 leikmönnum, eitt þeirra var sjálfsmark.

8 mörk
6 mörk
5 mörk
4 mörk

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]