Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2014

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2014 var haldið í Brasilíu dagana 12. júní til 13. júlí 2014. Heimsmeistaramótið var það 20. í röðinni en það eru haldin á fjögurra ára fresti. Þetta var í annað skiptið sem keppnin var haldin í Brasilíu en heimsmeistaramótið fór einnig fram þar í landi árið 1950. Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu var nálægt því að komast á mótið en tapaði í umspili fyrir Króatíu með 1 marks mun.

Knattspyrnuvellir[breyta | breyta frumkóða]

Rio de Janeiro, RJ
Estádio do Maracanã
Sætafjöldi: 76.935[1]
Maracana internal view april 2013.jpg
Belo Horizonte, MG
Estádio Mineirão
Sætafjöldi: 62.547
Salvador, BA
Arena Fonte Nova
Sætafjöldi: 56.000[2]
Itaipava Arena - March 2013.jpg
Cuiabá, MT
Arena Pantanal
Sætafjöldi: 42.968
(endurbyggður)
Cuiaba Arena.jpg
Fortaleza, CE
Estádio Castelão
Sætafjöldi: 64.846[3]
Fortaleza Arena.jpg
Porto Alegre, RS
Estádio Beira-Rio
Sætafjöldi: 51.300[4]
(endurbyggður)
Estádio Beira-Rio (2014) - 2.jpg
Recife, PE
Arena Pernambuco
Sætafjöldi: 46.154
Itaipava Arena Pernambuco 2013.jpg
Curitiba, PR
Arena da Baixada
Sætafjöldi: 43.900
(uppfærður)
Arenadabaixada2.jpg
Brasília, DF São Paulo, SP
Estádio Nacional Mané Garrincha[5] Arena de São Paulo
Sætafjöldi: 70.042[6] Sætafjöldi: 68.000
(nýr leikvangur)
Estádio Nacional de Brasília.JPG Arena de Itaquera (2014) - 2.jpg
Manaus, AM Natal, RN
Arena Amazônia Arena das Dunas
Sætafjöldi: 42.374
(endurbyggður)
Sætafjöldi: 42.086
(endurbyggður)
Arena Amazônia (2014) - 2.jpg

Riðlakeppni[breyta | breyta frumkóða]

A riðill[breyta | breyta frumkóða]

 • Fáni Brasilíu 3-1(1-1) Fáni Króatíu
 • Fáni Mexíkós 1-0(0-0) Fáni Kamerún
 • Fáni Brasilíu 0-0 Fáni Mexíkós
 • Fáni Kamerún 0-4(0-1) Fáni Króatíu
 • Fáni Kamerún 1-4(1-2) Fáni Brasilíu
 • Fáni Króatíu 1-3(0-0) Fáni Mexíkós
 • 1-Fáni Brasilíu
 • 2-Fáni Mexíkós
 • 3-Fáni Króatíu
 • 4-Fáni Kamerún

B riðill[breyta | breyta frumkóða]

 • Fáni Spánar 1-5(1-1) Flag of Netherlands.svg
 • Fáni Síle 3-1(2-1) Fáni Ástralíu
 • Fáni Ástralíu 2-3(1-1) Flag of Netherlands.svg
 • Fáni Spánar 0-2(0-2) Fáni Síle
 • Flag of Netherlands.svg 2-0(0-0) Fáni Síle
 • Fáni Ástralíu 0-3(0-1) Fáni Spánar
 • 1-Flag of Netherlands.svg
 • 2-Fáni Síle
 • 3-Fáni Spánar
 • 4-Fáni Ástralíu

C riðill[breyta | breyta frumkóða]

 • Fáni Kólumbíu 3-0(1-0) Flag of Greece.svg
 • Fáni Fílabeinsstrandarinnar 2-1(0-1) Fáni Japan
 • Fáni Kólumbíu 2-1(0-0) Fáni Fílabeinsstrandarinnar
 • Fáni Japan 0-0 Flag of Greece.svg
 • Fáni Japan 1-4(1-1) Fáni Kólumbíu
 • Flag of Greece.svg 2-1(1-0) Fáni Fílabeinsstrandarinnar
 • 1-Fáni Kólumbíu
 • 2-Flag of Greece.svg
 • 3-Fáni Fílabeinsstrandarinnar
 • 4-Fáni Japan

D riðill[breyta | breyta frumkóða]

 • Fáni Úrúgvæ 1-3(1-0) Flag of Costa Rica.svg
 • Fáni Englands 1-2(1-1) Fáni Ítalíu
 • Fáni Úrúgvæ 2-1(1-0) Fáni Englands
 • Fáni Ítalíu 0-1(0-1) Flag of Costa Rica.svg
 • Fáni Ítalíu 0-1(0-0) Fáni Úrúgvæ
 • Flag of Costa Rica.svg 0-0 Fáni Englands
 • 1-Flag of Costa Rica.svg
 • 2-Fáni Úrúgvæ
 • 3-Fáni Ítalíu
 • 4-Fáni Englands

E riðill[breyta | breyta frumkóða]

 • Flag of Switzerland.svg 2-1(0-1) Fáni Ekvador
 • Fáni Frakklands 3-0(1-0)
 • Flag of Switzerland.svg 2-5(0-3) Fáni Frakklands
 • 1-2(1-1) Fáni Ekvador
 • 0-3(0-2) Flag of Switzerland.svg
 • Fáni Ekvador 0-0 Fáni Frakklands
 • 1-Fáni Frakklands
 • 2-Flag of Switzerland.svg
 • 3-Fáni Ekvador
 • 4-

F riðill[breyta | breyta frumkóða]

 • Fáni Argentínu 2-1(1-0) Fáni Bosníu og Hersegóvínu
 • Fáni Íran 0-0 Fáni Nígeríu
 • Fáni Argentínu 1-0(0-0) Fáni Íran
 • Fáni Nígeríu 1-0(1-0) Fáni Bosníu og Hersegóvínu
 • Fáni Nígeríu 2-3(1-2) Fáni Argentínu
 • Fáni Bosníu og Hersegóvínu 3-1(1-0) Fáni Íran
 • 1-Fáni Argentínu
 • 2-Fáni Nígeríu
 • 3-Fáni Bosníu og Hersegóvínu
 • 4-Fáni Íran

G riðill[breyta | breyta frumkóða]

 • Fáni Þýskalands 4-0(3-0) Fáni Portúgals
 • Fáni Gana 1-2(0-1) Fáni Bandaríkjana
 • Fáni Þýskalands 2-2(0-0) Fáni Gana
 • Fáni Bandaríkjana 2-2(0-1) Fáni Portúgals
 • Fáni Portúgals 2-1(1-0) Fáni Gana
 • Fáni Bandaríkjana 0-1(0-0) Fáni Þýskalands
 • 1-Fáni Þýskalands
 • 2-Fáni Bandaríkjana
 • 3-Fáni Portúgals
 • 4-Fáni Gana

H riðill[breyta | breyta frumkóða]

 • Fáni Belgíu 2-1(0-1) Flag of Algeria.svg
 • Fáni Rússlands 1-1 (0-0)Fáni Suður-Kóreu
 • Fáni Belgíu 1-0(0-0) Fáni Rússlands
 • Fáni Suður-Kóreu 2-4(0-3) Flag of Algeria.svg
 • Fáni Suður-Kóreu 0-1(0-0) Fáni Belgíu
 • Flag of Algeria.svg 1-1(0-1) Fáni Rússlands
 • 1-Fáni Belgíu
 • 2-Flag of Algeria.svg
 • 3-Fáni Rússlands
 • 4-Fáni Suður-Kóreu

Útsláttarkeppni[breyta | breyta frumkóða]

16. liða úrslit[breyta | breyta frumkóða]

 • Fáni Brasilíu 1-1 Prorr. (1-1, 1-0) 3-2 PSO Fáni Síle
 • Fáni Kólumbíu 2-0(1-0) Fáni Úrúgvæ
 • Flag of Netherlands.svg 2-1(0-0) Fáni Mexíkós
 • Flag of Costa Rica.svg 1-1 Prorr. (1-1, 1-0) 5-3 PSO Flag of Greece.svg
 • Fáni Frakklands 2-0(0-0) Fáni Nígeríu
 • Fáni Þýskalands 2-1 Prorr. (0-0) Flag of Algeria.svg
 • Fáni Argentínu 1-0 Prorr. (0-0) Flag of Switzerland.svg
 • Fáni Belgíu 2-1 Prorr. (0-0) Fáni Bandaríkjana

Fjórðungsúrslit[breyta | breyta frumkóða]

 • Fáni Frakklands 0-1(0-1) Fáni Þýskalands
 • Fáni Brasilíu 2-1(1-0) Fáni Kólumbíu
 • Fáni Argentínu 1-0(1-0) Fáni Belgíu
 • Flag of Netherlands.svg 0-0 Prorr. 4-3 PSO Flag of Costa Rica.svg

Undanúrslit[breyta | breyta frumkóða]

 • Fáni Brasilíu 1-7(0-5) Fáni Þýskalands
 • Flag of Netherlands.svg 0-0 Prorr. 2-4 PSO Fáni Argentínu

Keppni um þriðja sæti[breyta | breyta frumkóða]

 • Fáni Brasilíu 0-3(0-2) Flag of Netherlands.svg

Úrslitaleikur[breyta | breyta frumkóða]

 • Fáni Þýskalands 1-0 Prorr. Fáni Argentínu

Sigurvegari[breyta | breyta frumkóða]

Flag of Germany.svg


Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]

Heimsmeistarmót landsliða í knattspyrnu karla 2018

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

 1. „Estadio do Maracana - Rio De Janeiro“. fifa.com. Afrit af upprunalegu geymt þann 21 október 2013. Sótt 2. júní 2013.
 2. „Arena Fonte Nova - Salvador Stadium“. Afrit af upprunalegu geymt þann 22. október 2013. Sótt 19. júní 2013.
 3. „Estadio Castelao - Fortaleza“. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. október 2013. Sótt 19. júní 2013.
 4. „Site oficial do Sport Club Internacional - Projeto Gigante Para Sempre“. Internacional.com.br. Afrit af upprunalegu geymt þann 7 apríl 2014. Sótt 25. maí 2013.
 5. „Estádio Nacional Mané Garrincha“. FIFA.com. Afrit af upprunalegu geymt þann 23. október 2013. Sótt 14 de junho de 2013.
 6. Fifa admite adotar nome Mané Garrincha em estádio de Brasília na Copa