Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1923

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1923
Upplýsingar móts
MótshaldariÚrúgvæ
Dagsetningar29. október til 2. desember
Lið4
Leikvangar1
Sætaröðun
Meistarar Úrúgvæ (4. titill)
Í öðru sæti Argentína
Í þriðja sæti Paragvæ
Í fjórða sæti Brasilía
Tournament statistics
Leikir spilaðir6
Mörk skoruð18 (3 á leik)
Markahæsti maður Vicente Aguirre
Pedro Petrone
(3 mörk hver)
1922
1924

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1923 var sjöunda Suður-Ameríkukeppnin í knattspyrnu. Hún var haldin í Montevídeó í Úrúgvæ daga 29. október til 2. desember. Keppnisliðin fjögur mættu hvert öðru í einfaldri umferð. Heimamenn urðu meistarar í fjórða sinn. Mótið þjónaði einnig hlutverki forkeppni fyrir Ólympíuleikana í París 1924.

Leikvangurinn[breyta | breyta frumkóða]

Montevídeó
Estadio Gran Parque Central
Fjöldi sæta: 20.000

Keppnin[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Úrúgvæ 3 3 0 0 6 1 +5 6
2 Argentína 3 2 0 1 6 6 0 4
3 Paragvæ 3 1 0 2 4 6 -2 2
4 Brasilía 3 0 0 3 2 5 -3 0
29. október
Argentína 4-3 Paragvæ
Dómari: Angel Minoli, Úrúgvæ
Saruppo 18, Aguirre 58, 77, 86 Rivas 10, Zelada 49, Fretes 65
4. nóvember
Úrúgvæ 2-0 Paragvæ
Dómari: Servando Pérez, Argentínu
Scarone 22, Petrone 87
11. nóvember
Brasilía 0-1 Paragvæ
Dómari: Servando Pérez, Argentínu
I. López 56
18. nóvember
Argentína 2-1 Brasilía
Dómari: Miguel Barba, Paragvæ
Onzari 11, Saruppo 76 Nilo 15
25. nóvember
Úrúgvæ 2-1 Brasilía
Dómari: Servando Pérez, Argentínu
Petrone 56, Cea 75 Nilo 59
2. desember
Úrúgvæ 2-0 Argentína
Dómari: Antônio Carneiro de Campos, Brasilíu
Petrone 28, Somma 88

Markahæstu leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

3 mörk
2 mörk

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]