Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 2015

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 2015
Upplýsingar móts
MótshaldariSíle
Dagsetningar11. júní til 4. júlí
Lið12 (frá 2 aðldarsamböndum)
Leikvangar9 (í 8 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar Síle (1. titill)
Í öðru sæti Argentína
Í þriðja sæti Perú
Í fjórða sæti Paragvæ
Tournament statistics
Leikir spilaðir26
Mörk skoruð59 (2,27 á leik)
Markahæsti maður Paolo Guerrero & Eduardo Vargas
(4 mörk)
2011
2016

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 2015 eða Copa América 2015 var 44. Suður-Ameríkukeppnin í knattspyrnu og var haldin í Síle dagana 11. júní til 4. júlí. Tólf lið, þar af tvö gestalið, kepptu á mótinu og var þeim skipt upp í þrjá fjögurra liða riðla þar sem átta efstu liðin fóru í fjórðungsúrlit. Heimamenn urðu meistarar í fyrsta sinn eftir sigur á Argentínu í vítaspyrnukeppni í úrslitum.

Slagorð keppninnar var El Corazón del Fútbol eða hjarta knattspyrnunnar.

Gestgjafar[breyta | breyta frumkóða]

Samkvæmt gildandi reglum CONMEBOL um að láta starfrófsröð ráða röð gestgjafalandanna hefði Brasilía átt að halda mótið. Vegna anna við skipulagningu á HM 2014 og ÓL í Ríó 2016 var horfið frá því ráði. Til tals kom að flytja keppnina til Mexíkó, þrátt fyrir að landið væri ekki aðildarland að CONMEBOL. Í maímánuði 2012 komust knattspyrnuyfirvöld í Brasilíu og Síle að þeirri niðurstöðu að skipta á mótum. Síle hafði því rétt um þrjú ár til undirbúnings.

Leikvangarnir[breyta | breyta frumkóða]

Keppt var á níu leikvöngum í átta borgum. Flestir vallanna voru endurbyggðir eða reistir frá grunni fyrir mótið.

Santíagó Concepción
Estadio Nacional Estadio Monumental Estadio Municipal de Concepción
Áhorfengur: 48.745 Áhorfendur: 47.347 Áhorfendur: 30.448
Viña del Mar Antofagasta Valparaiso
Estadio Sausalito Estadio Regional de Antofagasta Estadio Elías Figueroa
Áhorfendur: 22.360 Áhorfendur: 21.170 Áhorfendur: 21.113
Temuco La Serena Rancagua
Estadio Municipal Germán Becker Estadio La Portada Estadio El Teniente
Áhorfendur: 18.413 Áhorfendur: 18.243 Áhorfendur: 13.849

Keppnin[breyta | breyta frumkóða]

A-riðill[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Síle 3 2 1 0 10 3 +8 7
2 Bólivía 3 1 1 1 3 7 -4 4
3 Ekvador 3 1 0 2 4 6 -2 3
4 Mexíkó 3 0 2 1 4 5 -1 2
11. júní
Síle 2-0 Ekvador Estadio Nacional, Santíagó
Áhorfendur: 46.000
Dómari: Néstor Pitana, Argentínu
Vidal 66 (vítasp.), Vargas 83
12. júní
Mexíkó 0-0 Bólivía Estadio Sausalito, Viña del Mar
Áhorfendur: 14.987
Dómari: Enrique Cáceres, Paragvæ
15. júní
Ekvador 0-0 Bólivía Estadio Elías Figueroa, Valparaiso
Áhorfendur: 5.982
Dómari: Joel Aguilar, El Salvador
Valencia 47, Bolaños 83 Raldes 4, Smedberg-Dalence 83, Moreno 42 (vítasp.)
15. júní
Síle 3-3 Mexíkó Estadio Nacional, Santíagó
Áhorfendur: 45.583
Dómari: Víctor Hugo Carrillo, Perú
Vidal 21, 54 (vítasp.), Vargas 41 Vuoso 20, 65, Jiménez 28
19. júní
Mexíkó 1-2 Ekvador Estadio El Teniente, Rancagua
Áhorfendur: 11.051
Dómari: José Argote, Venesúela
Jiménez 63 (vítasp.) Bolaños 25, Valencia 57
19. júní
Síle 5-0 Bólivía Estadio Nacional, Santíagó
Áhorfendur: 45.601
Dómari: Andrés Cunha, Úrúgvæ
Aránguiz 2, 65, Sánchez 36, Medel 78, Raldes 85 (sjálfsm.)

B-riðill[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Argentína 3 2 1 0 4 2 +2 7
2 Paragvæ 3 1 2 0 4 3 +1 5
3 Úrúgvæ 3 1 1 1 2 2 0 4
4 Jamaíka 3 0 0 3 0 3 -3 0
13. júní
Úrúgvæ 1-0 Jamaíka Estadio Regional de Antofagasta, Antofagasta
Áhorfendur: 8.654
Dómari: José Argote, Venesúela
C. Rodríguez 51
13. júní
Argentína 2-2 Paragvæ Estadio La Portada, La Serena
Áhorfendur: 16.281
Dómari: Wilmar Roldán, Kólumbíu
Agüero 28, Messi 35 (vítasp.) N. Valdez 59, Barrios 89
16. júní
Paragvæ 1-0 Jamaíka Estadio Regional de Antofagasta, Antofagasta
Áhorfendur: 6.099
Dómari: Carlos Vera, Ekvador
Benítez 35
16. júní
Argentína 1-0 Úrúgvæ Estadio La Portada, La Serena
Áhorfendur: 17.014
Dómari: Sandro Ricci, Brasilíu
Agüero 55
20. júní
Úrúgvæ 1-1 Paragvæ Estadio La Portada, La Serena
Áhorfendur: 16.021
Dómari: Roberto García, Mexíkó
Giménez 28 Barrios 44
20. júní
Argentína 1-0 Jamaíka Estadio Sausalito, Viña del Mar
Áhorfendur: 21.083
Dómari: Julio Bascuñán, Síle
Higuaín 10

C-riðill[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Brasilía 3 2 0 1 4 3 +1 6
2 Perú 3 1 1 1 2 2 0 4
3 Kólumbía 3 1 1 1 1 1 0 4
4 Venesúela 3 1 0 2 2 3 -1 3
14. júní
Kólumbía 0-1 Venesúela Estadio El Teniente, Rancagua
Áhorfendur: 12.387
Dómari: Andrés Cunha, Úrúgvæ
Rondón 59
14. júní
Brasilía 2-1 Perú Estadio Municipal Germán Becker, Temuco
Áhorfendur: 16.342
Dómari: Roberto García, Mexíkó
Neymar 4, Douglas Costa 90+1 Cueva 2
17. júní
Brasilía 0-1 Kólumbía Estadio Monumental David Arellano, Santíagó
Áhorfendur: 44.008
Dómari: Enrique Osses, Síle
Murillo 36
18. júní
Perú 0-1 Venesúela Estadio Elías Figueroa, Valparaíso
Áhorfendur: 15.542
Dómari: Raúl Orosco, Bólivíu
Pizarro 71
21. júní
Kólumbía 0-0 Perú Estadio Municipal Germán Becker, Temuco
Áhorfendur: 17.231
Dómari: Néstor Pitanaa, Argentínu
Neymar 4, Douglas Costa 90+1 Cueva 2
21. júní
Brasilía 2-1 Venesúela Estadio Monumental David Arellano, Santíagó
Áhorfendur: 33.284
Dómari: Enrique Cáceres, Paragvæ
Thiago Silva 8, Firmino 51 Miku 84

Röð 3ja sætis liða[breyta | breyta frumkóða]

Tvö stigahærri liðin sem höfnuðu í þriðja sæti komust í útsláttarkeppnina.

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Úrúgvæ 3 1 1 1 2 2 0 4
2 Kólumbía 3 1 1 1 2 2 0 4
3 Ekvador 3 1 0 2 4 6 -2 3

Fjórðungsúrslit[breyta | breyta frumkóða]

24. júní
Síle 1-0 Úrúgvæ Estadio Nacional, Santíagó
Áhorfendur: 45.304
Dómari: Sandro Ricci, Brasilíu
Isla 80
25. júní
Bólivía 1-3 Perú Estadio Municipal Germán Becker, Temuco
Áhorfendur: 16.872
Dómari: Wilmar Roldán, Kólumbíu
Moreno 83 (vítasp.) Guerrero 19, 22, 73
26. júní
Argentína 0-0 (5-4 e.vítake.) Kólumbía Estadio Sausalito, Viña del Mar
Áhorfendur: 21.508
Dómari: Roberto García, Mexíkó
27. júní
Brasilía 1-1 (4-5 e.vítake.) Paragvæ Estadio Municipal de Concepción, Concepción
Áhorfendur: 29.276
Dómari: Andrés Cunha, Úrúgvæ
Robinho 14 González 71 (vítasp.)

Undanúrslit[breyta | breyta frumkóða]

29. júní
Síle 2-1 Perú Estadio Nacional, Santíagó
Áhorfendur: 45.651
Dómari: José Argote, Venesúela
Vargas 41, 63 Medel 60 (sjálfsm.)
30. júní
Argentína 6-1 Paragvæ Estadio Municipal de Concepción, Concepción
Áhorfendur: 29.205
Dómari: Sandro Ricci, Brasilíu
Rojo 14, Pastore 26, Di María 46, 52, Agüero 79, Higuaín 82 Barrios 42

Bronsleikur[breyta | breyta frumkóða]

3. júlí
Perú 2-0 Paragvæ Estadio Municipal de Concepción, Concepción
Áhorfendur: 29.143
Dómari: Raúl Orosco, Bólivíu
Carrillo 48, Guerrero 89

Úrslitaleikur[breyta | breyta frumkóða]

4. júlí
Síle 0-0 (4-1 e.vítake.) Argentína Estadio Nacional, Santíagó
Áhorfendur: 45.693
Dómari: Wilmar Roldán, Kólumbíu

Markahæstu leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

59 mörk voru skoruð í keppninni af 39 leikmönnum. Tvö þeirra voru sjálfsmörk.

4 mörk
3 mörk

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]