Fara í innihald

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 2001

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 2001
Upplýsingar móts
MótshaldariKólumbía
Dagsetningar11. til 29. júlí
Lið12 (frá 2 aðldarsamböndum)
Leikvangar7 (í 7 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar Kólumbía (1. titill)
Í öðru sæti Mexíkó
Í þriðja sæti Hondúras
Í fjórða sæti Úrúgvæ
Tournament statistics
Leikir spilaðir26
Mörk skoruð60 (2,31 á leik)
Markahæsti maður Víctor Aristizábal
(6 mörk)
1999
2004

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 2001 eða Copa América 2001 var 40. Suður-Ameríkukeppnin í knattspyrnu og var haldin í Kólumbíu dagana 11. til 29. júlí. Tólf lið kepptu á mótinu og var þeim skipt upp í þrjá fjögurra liða riðla þar sem átta lið komust áfram í útsláttarkeppni. Heimamenn urðu meistarar í fyrsta sinn í sögunni.

Argentína dró lið sitt úr keppni á síðustu stundu af ótta við að öryggi leikmanna þeirra væri ekki nægilega tryggt. Hondúras tók sæti Argentínu rétt áður en mótið hófst. Kanada, sem átti að keppa sem gestalið, dró sig sömuleiðs úr keppni og tók Kosta Ríka sæti þeirra.

Leikvangarnir

[breyta | breyta frumkóða]
Barranquilla Medellín Bogotá
Estadio Metropolitano Estadio Atanasio Girardot Estadio El Campín
Áhorfendur: 60.000 Áhorfendur: 52.000 Áhorfendur: 48.300
Cali Manizales Pereira
Estadio Pascual Guerrero Estadio Palogrande Estadio Hernán Ramírez Villegas
Áhorfendur: 45.625 Áhorfendur: 36.553 Áhorfendur: 30.313
Armenia
Estadio Centenario
Áhorfendur: 29.000


Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Kólumbía 3 3 0 0 5 0 +5 9
2 Síle 3 2 0 1 5 3 +2 6
3 Ekvador 3 1 0 2 5 5 0 3
4 Venesúela 3 0 0 3 0 7 -7 0
11. júlí
Ekvador 1-4 Síle Estadio Metropolitano, Barranquilla
Áhorfendur: 40.000
Dómari: René Ortubé, Bólavíu
Chalá 52 Navia 29, Montecinos 72, 90, Corrales 84
11. júlí
Kólumbía 2-0 Venesúela Estadio Metropolitano, Barranquilla
Áhorfendur: 50.000
Dómari: Gilberto Hidalgo, Perú
Grisalesl 15, Aristizábal 59 (vítasp.)
14. júlí
Síle 1-0 Venesúela Estadio Metropolitano, Barranquilla
Áhorfendur: 33.000
Dómari: Gilberto Alcalá, Mexíkó
Montecinos 78
14. júlí
Kólumbía 1-0 Ekvador Estadio Metropolitano, Barranquilla
Áhorfendur: 40.000
Dómari: Ubaldo Aquino, Paragvæ
Aristizábal 29
17. júlí
Ekvador 4-0 Venesúela Estadio Metropolitano, Barranquilla
Áhorfendur: 20.000
Dómari: Gilberto Hidalgo, Perú
Delgado 19, 63, Fernández 29, Méndez 60
17. júlí
Kólumbía 2-0 Síle Estadio Metropolitano, Barranquilla
Áhorfendur: 50.000
Dómari: Jorge Larrionda, Úrúgvæ
Aristizábal 10 (vítasp.), Arriaga 90
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Brasilía 3 2 0 1 5 2 +3 6
2 Mexíkó 3 1 1 1 1 1 0 4
3 Perú 3 1 1 1 4 5 -1 4
4 Paragvæ 3 0 2 1 4 5 -2 2
12. júlí
Perú 3-3 Paragvæ Estadio Pascual Guerrero, Cali
Áhorfendur: 35.000
Dómari: Ángel Sánchez, Argentínu
Lobatón 16, Pajuelo 57, Del Solar 72 Ferreira 23, 64, Garay 90
12. júlí
Brasilía 0-1 Mexíkó Estadio Pascual Guerrero, Cali
Áhorfendur: 38.000
Dómari: Óscar Ruiz, Kólumbíu
Borgetti 5
15. júlí
Brasilía 2-0 Perú Estadio Pascual Guerrero, Cali
Áhorfendur: 30.000
Dómari: Jorge Larrionda, Úrúgvæ
Guilherme 9, Denílson 85
15. júlí
Paragvæ 0-0 Mexíkó Estadio Pascual Guerrero, Cali
Áhorfendur: 40.000
Dómari: Roger Zambrano, Ekvador
18. júlí
Perú 1-0 Mexíkó Estadio Pascual Guerrero, Cali
Áhorfendur: 20.000
Dómari: René Ortubé, Bólivíu
Holsen 48
18. júlí
Brasilía 3-1 Paragvæ Estadio Pascual Guerrero, Cali
Áhorfendur: 40.000
Dómari: Ángel Sánchez, Argentínu
Alex 60, Belletti 89, Denílson 90 Alvarenga 11 (vítasp.)
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Kosta Ríka 3 2 1 0 6 1 +5 7
2 Hondúras 3 2 0 1 3 1 +2 6
3 Úrúgvæ 3 1 1 1 2 2 0 4
4 Bólivía 3 0 0 3 0 7 -7 0
13. júlí
Bólivía 0-1 Úrúgvæ Estadio Atanasio Girardot, Medellín
Áhorfendur: 38.000
Dómari: Mauricio Navarro, Kanada
Chevantón 60
13. júlí
Hondúras 0-1 Kosta Ríka Estadio Atanasio Girardot, Medellín
Áhorfendur: 35.000
Dómari: Mario Sánchez, Síle
Wanchope 63
16. júlí
Úrúgvæ 1-1 Kosta Ríka Estadio Atanasio Girardot, Medellín
Áhorfendur: 20.000
Dómari: Carlos Eugênio Simon, Brasilíu
C. Morales 53 Wanchope 28
16. júlí
Hondúras 2-0 Bólivía Estadio Atanasio Girardot, Medellín
Áhorfendur: 25.000
Dómari: John Toro Rendón, Kólumbíu
Guevara 53, 68
13. júlí
Bólivía 0-4 Kosta Ríka Estadio Atanasio Girardot, Medellín
Áhorfendur: 25.000
Dómari: Luis Solórzano, Venesúela
Wanchope 45, 71, Bryce 63, Fonseca 84
19. júlí
Hondúras 1-0 Úrúgvæ Estadio Atanasio Girardot, Medellín
Áhorfendur: 35.000
Dómari: Roger Zambrano, Ekvador
Guevara 86

Röð 3ja sætis liða

[breyta | breyta frumkóða]

Tvö stigahærri liðin sem höfnuðu í þriðja sæti komust í útsláttarkeppnina.

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Úrúgvæ 3 1 1 1 2 2 0 4
2 Perú 3 1 1 1 4 5 -1 4
3 Ekvador 3 1 0 2 5 5 0 3

Fjórðungsúrslit

[breyta | breyta frumkóða]
22. júlí
Mexíkó 2-0 Síle Estadio Hernán Ramírez Villegas, Pereira
Áhorfendur: 20.000
Dómari: Carlos Eugênio Simon, Brasilíu
Arellano 17, Osorno 78
22. júlí
Kosta Ríka 1-2 Úrúgvæ Estadio Centenario, Armenia
Áhorfendur: 29.000
Dómari: Óscar Ruizz, Kólumbíu
Wanchope 52 Lemos 61 (vítasp.), Limal 87
23. júlí
Kólumbía 3-0 Perú Estadio Centenario, Armenia
Áhorfendur: 30.000
Dómari: Gilberto Alcalá, Mexíkó
Aristizábal 50, 69, Hernández 66
23. júlí
Brasilía 0-2 Hondúras Estadio Palogrande, Manizales
Áhorfendur: 30.000
Dómari: Ubaldo Aquino, Paragvæ
Belletti 57 (sjálfm.), Martínezl 90+4

Undanúrslit

[breyta | breyta frumkóða]
25. júlí
Mexíkó 2-1 Úrúgvæ Estadio Hernán Ramírez Villegas, Pereira
Áhorfendur: 20.000
Dómari: Ángel Sánchez, Argentínu
Borgetti 14, García Aspe 67 (vítasp.) R. Morales 32
25. júlí
Kólumbía 2-0 Hondúras Estadio Palogrande, Manizales
Áhorfendur: 40.000
Dómari: Mario Sánchez, Síle
Bedoya 6, Aristizábal 63

Bronsleikur

[breyta | breyta frumkóða]
29. júlí
Úrúgvæ 2-2 (6-7 e.vítasp.) Hondúras Estadio El Campín, Bogotá
Áhorfendur: 47.000
Dómari: Gilberto Hidalgo, Perú
Bizera 22, Martínez 45 Martínez 14, Izaguirre 42

Úrslitaleikur

[breyta | breyta frumkóða]
29. júlí
Kólumbía 1-0 Mexíkó Estadio El Campín, Bogotá
Áhorfendur: 47.000
Dómari: Ubaldo Aquino, Paragvæ
I. Córdoba 65

Markahæstu leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]

60 mörk voru skoruð í keppninni af 41 leikmanni. Eitt þeirra var sjálfsmark.

6 mörk
5 mörk
3 mörk