Kamerúnska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Kamerúnska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnLjónin frá Kamerún
ÍþróttasambandKamerúnska Knattspyrnusambandið
ÁlfusambandCAF
ÞjálfariToni Conceição
FyrirliðiJean-Eric Maxim Choupo-Moting
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
53 (9.apríl 2020)
11 (nóvember-desember 2009)
79 (febrúar-mars 2013)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
2-3 gegn Belgísku Kongó (september 1956)
Stærsti sigur
11-0 gegn AD Alcorcon(Spáni) (10.júní 2019)
Mesta tap
6-1 gegn Noregi (31.október 1990)
Heimsmeistaramót
Keppnir7 (fyrst árið 1982)
Besti árangur1990 (8.Liða Úrslit)
Afríkubikarinn
Keppnir19 (fyrst árið 1970)
Besti árangurMeistarar(1984, 1988, 2000, 2002, 2017)

Kamerúnska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Kamerún í knattspyrnu og er stjórnað af Kamerúnska knattspyrnusambandinu. liðið hefur keppt sjö sinnum á HM,oftar en nokkur önnur afríkuþjóð (1982, 1990, 1994, 1998, 2002, 2010 og 2014). Samt sem áður hefur þeim aðeins einu sinni tekist að komast upp úr riðlakeppninni. Þeir voru fyrsta Afríkuliðið sem komst í fjórðungsúrslit FIFA heimsmeistarakeppninnar árið 1990 og tapaði fyrir Englandi í framlengingu, þeir hafa einnig unnið fimm Afríkukeppnir og Ólympíugull árið 2000. Frægasta mót þeirra var á HM 1990, þar sem þeir vöktu athygli fyrir að spila skemmtilegan fótbolta, og tókst nokkuð óvænt að komast í 8. liða úrslit. Skærasta stjarna þeirra á því móti var Roger Milla, sem oft gerði oft andstæðingunum lífið leitt.

Þekktir Leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

Þjálfarar í gegnum tíðina[breyta | breyta frumkóða]

Tímabil Nafn
1960–1965 Tæknilegir ráðgjafar
1965–1970 Dominique Colonna
1970 Raymond Fobete
1970–1973 Peter Schnittger
1973–1975 Vladimir Beara
1976–1979 Ivan Ridanović
1980–1982 Branko Žutić
1982 Jean Vincent
1982–1984 Radivoje Ognjanović
1985–1988 Claude Le Roy
1988–1990 Valery Nepomnyashchy
1990–1993 Philippe Redon
1993–1994 Jean Manga-Onguéné
Tímabil Nafn
1994 Léonard Nseké
1994 Henri Michel
1994–1996 Jules Nyongha
1996–1997 Henri Depireux
1997–1998 Jean Manga-Onguéné
1998 Claude Le Roy
1998–2001 Pierre Lechantre
2001 Robert Corfou
2001 Jean-Paul Akono
2001–2004 Winfried Schäfer
2004–2006 Artur Jorge
2006–2007 Arie Haan
2007 Jules Nyongha
Tímabil Nafn
2007–2009 Otto Pfister
2009 Thomas N'Kono
2009–2010 Paul Le Guen
2010–2011 Javier Clemente
2011–2012 Denis Lavagne
2012–2013 Jean-Paul Akono
2013–2015 Volker Finke
2015–2016 Alexandre Belinga
2016–2017 Hugo Broos
2017–2018 Rigobert Song
2018–2019 Clarence Seedorf
2019– Toni Conceição