Fara í innihald

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1942

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1942
Upplýsingar móts
MótshaldariÚrúgvæ
Dagsetningar10. janúar til 7. febrúar
Lið7
Leikvangar1
Sætaröðun
Meistarar Úrúgvæ (8. titill)
Í öðru sæti Argentína
Í þriðja sæti Brasilía
Í fjórða sæti Paragvæ
Tournament statistics
Leikir spilaðir21
Mörk skoruð81 (3,86 á leik)
Markahæsti maðurArgentína Herminio Masantonio
Argentína José Manuel Moreno
(7 goals each)
1941
1945

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1942 var 17. Suður-Ameríkukeppnin í knattspyrnu og var haldin í Montevídeó í Úrúgvæ dagana 10. janúar til 7. febrúar. Sjö lið kepptu á mótinu og mættust í einfaldri umferð. Heimamenn urðu meistarar í áttunda sinn.

Argentínumenn unnu 12:0 sigur á Ekvador sem enn í dag er stærsti sigur í sögu keppninnar. José Manuel Moreno skoraði fimm mörk í leiknum og var eitt þeirra það 500asta frá því að keppnin hófst.

Leikvangurinn

[breyta | breyta frumkóða]
Montevídeó
Estadio Centenario
Fjöldi sæta: 65.235

Nágrannaþjóðirnar Úrúgvæ og Argentína voru báðar með fullt hús stiga þegar þær mættust í hreinum úrslitaleik í lokin. Bibiano Zapirain skoraði eina mark leiksins fyrir heimaliðið.

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Úrúgvæ 6 6 0 0 21 2 +19 12
2 Argentína 6 5 0 1 21 6 +15 10
3 Brasilía 6 3 1 2 15 7 +8 7
4 Paragvæ 6 2 2 2 11 10 +1 6
5 Perú 6 1 2 3 5 10 -5 4
6 Síle 6 1 1 4 4 15 -11 3
7 Ekvador 6 0 0 6 4 31 -27 0
10. janúar
Úrúgvæ 6-1 Síle
Dómari: José Bartolomé Macías, Argentínu
L.E. Castro 7, 76, Varela 12, Ciocca 15, Zapirain 37, Porta 54 Contreras 1
11. febrúar
Argentína 4-3 Paragvæ
Dómari: José Ferreira Lemos, Brasilíu
Sandoval 9, Masantonio 30, 47, Perucca 88 Sánchez 59, Aveiro 75, 86
14. janúar
Brasilía 6-1 Síle
Dómari: Aníbal Tejada, Úrúgvæ
Patesko 1, 78, Pirillo 23, 63, 86, Cláudio 66 Domínguez 35
17. janúar
Argentína 2-1 Brasilía
Dómari: Enrique Cuenca, Perú
E. García 3, Masantonio 27 Servílio 37
18. janúar
Úrúgvæ 7-0 Ekvador
Dómari: Marcos Gerinaldo Rojas, Paragvæ
Zapirain 1, Gambetta 13, S. Varela 16, 24, 29, Porta 23, 42 Contreras 1
18. janúar
Paragvæ 1-1 Perú
Dómari: José Bartolomé Macías, Argentínu
Barrios 35 Magallanes 1
21. janúar
Brasilía 2-1 Perú
Dómari: Marcos Gerinaldo Rojas, Úrúgvæ
Amorim 43, 56 Fernández 73
22. janúar
Paragvæ 2-0 Síle
Dómari: José Ferreira Lemos, Brasilíu
Barrios 33, Baudo Franco 54
22. janúar
Argentína 12-0 Ekvador
Dómari: Manuel Soto, Síle
E. García 2, Moreno 12, 16, 22, 32, 89, Pedernera 25, Masantonio 54, 65, 68, 70, Perucca 88
24. janúar
Úrúgvæ 1-0 Brasilía
Dómari: Marcos Gerinaldo Rojas, Paragvæ
S. Varela 32
25. janúar
Paragvæ 3-1 Ekvador
Dómari: Manuel Soto, Síle
Baudo Franco 5, Mingo 57, Ibarrola 62 Jiménez 46
25. janúar
Argentína 3-1 Perú
Dómari: Aníbal Tejada, Úrúgvæ
Heredia 12, Moreno 65, 72 Fernández 17
28. janúar
Perú 2-1 Ekvador
Dómari: Aníbal Tejada, Úrúgvæ
Quiñónez 32, Guzmán 62 Jiménez 52
28. janúar
Úrúgvæ 3-1 Paragvæ
Dómari: Enrique Cuenca, Perú
S. Varela 9, Porta 26, Ciocca 65 Barrios 58
31. janúar
Argentína 0-0 Síle
Dómari: Enrique Cuenca, Perú
Heredia 12, Moreno 65, 72 Fernández 17

Leikmenn Síle gengu af velli á 43. mínútu til að mótmæla afleitri dómgæslu. Argentínumenn töldust því hafa unnið leikinn en markatalan skráð 0:0.

31. janúar
Brasilía 5-1 Ekvador
Dómari: José Bartolomé Macías, Argentínu
Tim 10, Pirillol 12, 29, 76, Zizinhol 60 Álvarez 19
1. febrúar
Úrúgvæ 3-0 Perú
Dómari: José Bartolomé Macías, Argentínu
Chirimini 47, L.E. Castro 54, Porta 77
5. febrúar
Síle 2-1 Ekvador
Dómari: Marcos Gerinaldo Rojas, Paragvæ
Domínguez 20, Armingol 42 Alcívar 5
5. febrúar
Brasilía 1-1 Paragvæ
Dómari: José Bartolomé Macías, Argentínu
Zizinho 5 Baudo Franco 23
7. febrúar
Síle 0-0 Perú
Dómari: José Bartolomé Macías, Argentínu
7. febrúar
Úrúgvæ 1-0 Argentína
Dómari: Marcos Gerinaldo Rojas, Paragvæ
Zapirain 57

Markahæstu leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]
7 mörk
6 mörk
5 mörk