Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu
Jump to navigation
Jump to search
![]() | |||
Gælunafn | A Seleção (Úrvalið), Os Navegadores (Siglingarmennirnir) | ||
---|---|---|---|
Álfusamband | UEFA | ||
Þjálfari | ![]() | ||
Fyrirliði | Cristiano Ronaldo | ||
Leikvangur | Estádio Nacional | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 8 (31. mars 2022) 3 ((Maí–júní 2010, október 2012, apríl–júní 2014, september 2017 – apríl 2018)) 43 (Ágúst 1998) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
1-3 gegn Spáni 18. desember 1921 , Madríd, Spáni | |||
Stærsti sigur | |||
8–0 gegn Lichtenstein 18. nóvember 1994 Lissabon, Portúgal | |||
Mesta tap | |||
10–0 gegn Englandi 25. maí 1947 | |||
Heimsmeistaramót | |||
Keppnir | 7 (fyrst árið 1966) | ||
Besti árangur | Brons 1966 | ||
Evrópukeppni | |||
Keppnir | 8 (fyrst árið 1984) | ||
Besti árangur | Meistarar (2016) |
Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu er knattspyrnulandslið Portúgals. Liðið hefur keppt í sjö Heimsmeistarakeppnum og átta Evrópukeppnum. Heimavöllur Portúgala er Estádio Nacional í Lissabon. Portúgalir eru ríkjandi Þjóðardeildarmeistarar.
. Portúgalir hafa alið af sér marga af fremstu knattspyrnumönnum sögunnar nægir þar að nefna Cristiano Ronaldo, Eusébio og Nani, Rui Costa og Luís Figo.
EM í Knattspyrnu[breyta | breyta frumkóða]
Portúgalir eru ríkjandi Evrópumeistarar í knattspyrnu og hafa oft náð langt á mótinu.
ÁR | Gestgjafar | Árangur |
---|---|---|
EM 1984 | ![]() |
Brons |
EM1996 | ![]() |
8. liða úrslit |
EM 2000 | ![]() ![]() |
4. sæti |
EM 2004 | ![]() |
Silfur |
EM 2008 | ![]() ![]() |
8. liða úrslit |
EM 2012 | ![]() ![]() |
Brons |
EM 2016 | ![]() |
Gull |
EM 2021 | ![]() |
16.liða úrslit |
HM í knattspyrnu[breyta | breyta frumkóða]
Ár | Gestgjafar | Árangur |
---|---|---|
HM 1966 | ![]() |
Brons |
HM 1986 | ![]() |
Riðlakeppni |
HM 2002 | ![]() ![]() |
Riðlakeppni |
HM 2006 | ![]() |
4. sæti |
HM 2010 | ![]() |
16. liða úrslit |
HM 2014 | ![]() |
Riðlakeppni |
HM 2018 | ![]() |
16. liða úrslit |