Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnA Seleção (Úrvalið), Os Navegadores (Siglingarmennirnir)
ÁlfusambandUEFA
ÞjálfariFáni Spánar Roberto Martinez
FyrirliðiCristiano Ronaldo
LeikvangurEstádio Nacional
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
8 (31. mars 2022)
3 ((Maí–júní 2010, október 2012, apríl–júní 2014, september 2017 – apríl 2018))
43 (Ágúst 1998)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
1-3 gegn Spáni 18. desember 1921 , Madríd, Spáni
Stærsti sigur
8–0 gegn Lichtenstein 18. nóvember 1994 Lissabon, Portúgal
Mesta tap
10–0 gegn Englandi 25. maí 1947
Heimsmeistaramót
Keppnir8 (fyrst árið 1966)
Besti árangurBrons 1966
Evrópukeppni
Keppnir8 (fyrst árið 1984)
Besti árangurMeistarar (2016)

Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu er knattspyrnulandslið Portúgals. Heimavöllur Portúgala er Estádio Nacional í Lissabon. Portúgalir eru ríkjandi Þjóðardeildarmeistarar.

Cristiano Ronaldo er bæði leikjahæsti og markahæsti leikmaður í sögu portúgalska landsliðsins.

Meðal þekktra eikmanna má nefna Cristiano Ronaldo, Eusébio og Nani, Rui Costa og Luís Figo.

Leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

Fyrir HM 2022

Markverðir[breyta | breyta frumkóða]

Varnarmenn[breyta | breyta frumkóða]

Miðjumenn[breyta | breyta frumkóða]

Sóknarmenn[breyta | breyta frumkóða]


EM í knattspyrnu[breyta | breyta frumkóða]

Ár Gestgjafar Árangur
EM 1984 Fáni Frakklands Frakkland Brons
EM1996 Fáni England 8. liða úrslit
EM 2000 Fáni Belgíu Belgía & Fáni Holland 4. sæti
EM 2004 Fáni Portúgal Silfur
EM 2008 Fáni Austuríkis Austurríki & Fáni Sviss Sviss 8. liða úrslit
EM 2012 Fáni Pólland & Fáni Úkraína Brons
EM 2016 Fáni Frakklands Frakkland Gull
EM 2021 Fáni ESBEvrópa 16. liða úrslit

HM í knattspyrnu[breyta | breyta frumkóða]

Ár Gestgjafar Árangur
HM 1966 Fáni England Brons
HM 1986 Fáni Mexíkó Riðlakeppni
HM 2002 Fáni Suður-Kórea & Fáni Japans Japan Riðlakeppni
HM 2006 Fáni Þýskalands Þýskaland 4. sæti
HM 2010 Fáni Suður-Afríku Suður-Afríka 16. liða úrslit
HM 2014 Fáni Braselíu Brasilía Riðlakeppni
HM 2018 Fáni Rússlands Rússland 16. liða úrslit
HM 2022 Fáni Katar Katar 8. liða úrslit

Markahæstu leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

 1. Cristiano Ronaldo: 118
 2. Pauleta: 47
 3. Eusébio: 41
 4. Luís Figo: 32
 5. Nuno Gomes: 29
 6. Hélder Postiga: 27
 7. Rui Costa: 26
 8. Nani: 24
 9. João Pinto: 23
 10. Nené: 22

Leikjahæstu leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

 1. Cristiano Ronaldo: 196
 2. João Moutinho: 146
 3. Pepe: 132
 4. Luís Figo: 127
 5. Nani: 112
 6. Fernando Couto: 110
 7. Rui Patrício: 105
 8. Bruno Alves: 96
 9. Rui Costa: 94
 10. Ricardo Carvalho: 89