Fara í innihald

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1983

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1983
Upplýsingar móts
Dagsetningar10. ágúst til 4. nóvember
Lið10
Sætaröðun
Meistarar Úrúgvæ (12. titill)
Í öðru sæti Brasilía
Tournament statistics
Leikir spilaðir24
Mörk skoruð55 (2,29 á leik)
Áhorfendur1.119.738 (46.656 á leik)
Markahæsti maður Carlos Aguilera
Jorge Luis Burruchaga
Roberto Dinamite
(3 goals each)
Besti leikmaður Enzo Francéscoli
1979
1987

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1983 var 32. Suður-Ameríkukeppnin í knattspyrnu. Þriðja skiptið í röð var keppnin ekki haldin í einu landi heldur leikið í þremur þriggja liða riðlum þar sem liðin léku heima og heiman. Sigurlið hvers riðils fór svo í undanúrslit ásamt ríkjandi meisturum Paragvæ. Horfið var frá þessu fyrirkomulagi á næsta móti.

Úrúgvæ urðu meistarar í tólfta sinn í sögunni eftir úrslitaeinvígi gegn Brasilíu.

Keppt var í þremur þriggja liða riðlum, heima og heiman, þar sem sigurliðin fóru í undanúrslit ásamt ríkjandi meisturum Paragvæ.

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Úrúgvæ 4 3 0 1 7 4 +3 6
2 Síle 4 2 1 1 8 2 +6 5
3 Venesúela 4 0 1 3 1 10 -9 1
1. september
Úrúgvæ 2-1 Síle Estadio Centenario, Montevídeó
Áhorfendur: 30.000
Dómari: Arnaldo Cézar Coelho, Brasilíu
Acevedo 45, Morena 63 (vítasp.) Orellana 76
4. september
Úrúgvæ 3-0 Venesúela Estadio Centenario, Montevídeó
Áhorfendur: 60.000
Dómari: Gabriel González, Paragvæ
Cabrera 29, Morena 57 (vítasp.), Luzardo 68
8. september
Síle 5-0 Venesúela Estadio Nacional, Santiago
Áhorfendur: 20.000
Dómari: Enrique Labo Revoredo, Perú
Arriaza 22, Dubó 25, Aravena 35, 83, Espinoza 51
11. september
Síle 2-0 Úrúgvæ Estadio Nacional, Santiago
Áhorfendur: 55.000
Dómari: Nitti, Argentínu
Dubó 9, Letelier 80
18. september
Venesúela 1-2 Úrúgvæ Brígido Iriarte Stadium, Caracas
Áhorfendur: 3.000
Dómari: Montalván, Perú
Febles 77 Santelli 74, Aguilera 87
21. september
Venesúela 0-0 Síle Brígido Iriarte Stadium, Caracas
Áhorfendur: 3.000
Dómari: Elías Jácome, Ekvador

Argentínumenn gerðu jafntefli í báðum viðureignum sínum gegn Ekvador og sátu því eftir í riðlinum þrátt fyrir að taka þrjú stig af fjórum í viðureignunum gegn Brasilíu.

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Brasilía 4 2 1 1 6 1 +5 5
2 Argentína 4 1 3 0 5 4 +1 5
3 Ekvador 4 0 2 2 4 10 -6 2
10. ágúst
Ekvador 2-2 Argentína Estadio Olímpico Atahualpa, Quito
Áhorfendur: 50.000
Dómari: Gilberto Aristizábal, Kólumbíu
Vásquez 68, Vega 89 Burruchaga 40, 51
17. ágúst
Ekvador 0-1 Brasilía Estadio Olímpico Atahualpa, Quito
Áhorfendur: 50.000
Dómari: Postigo, Perú
Roberto Dinamite 14
24. ágúst
Argentína 1-0 Brasilía Estadio Monumental, Buenos Aires
Áhorfendur: 70.000
Dómari: Juan Daniel Cardellino, Úrúgvæ
Gareca 55
1. september
Brasilía 5-0 Ekvador Estádio Serra Dourada, Goiânia
Áhorfendur: 35.000
Dómari: Da Rosa, Úrúgvæ
Renato Gaúcho 12, Roberto Dinamite 46, 55, Éder 58, Tita 60
7. september
Argentína 2-2 Ekvador Estadio Monumental, Buenos Aires
Áhorfendur: 40.000
Dómari: Óscar Ortubé, Bólivíu
Ramos 50, Burruchaga 90+ (vítasp.) Quiñónez 44, Maldonado 90 (vítasp.)
14. september
Brasilía 0-0 Argentína Maracanã leikvangurinn, Rio de Janeiro
Áhorfendur: 75.000
Dómari: Lira, Síle
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Perú 4 2 2 0 6 4 +1 6
2 Kólumbía 4 1 2 1 5 5 0 4
3 Bólivía 4 0 2 2 4 6 -2 2
14. ágúst
Bólivía 0-1 Kólumbía Estadio Hernando Siles, La Paz
Áhorfendur: 40.000
Dómari: Gabriel González, Paragvæ
Valderrama 73
17. ágúst
Perú 1-0 Kólumbía Estadio Nacional, Lima
Áhorfendur: 30.000
Dómari: Martínez Bazán, Úrúgvæ
Navarro 77
21. ágúst
Bólivía 1-1 Perú Estadio Hernando Siles, La Paz
Áhorfendur: 37.738
Dómari: Jorge Eduardo Romero, Argentínu
Romero 65 Navarro 89
28. ágúst
Kólumbía 2-2 Perú Estadio El Campín, Bogotá
Áhorfendur: 50.000
Dómari: Arnaldo Cézar Coelho, Brasilíu
Prince 46, Fiorillo 69 Malásquez 25 (vítasp.), Caballero 85
31. ágúst
Kólumbía 2-2 Bólivía Estadio El Campín, Bogotá
Áhorfendur: 45.000
Dómari: Vergara, Venesúela
Valderrama 2, Molina 60 (vítasp.) Melgar 78, Rojas 80
4. september
Perú 2-1 Bólivía Estadio Nacional, Líma
Áhorfendur: 50.000
Dómari: Budge, Síle
Leguía 6, Caballero 21 Paniagua 46

Úrslitakeppni

[breyta | breyta frumkóða]
 
UndanúrslitÚrslit
 
          
 
 
 
 
Perú 01
 
 
 
Úrúgvæ11
 
Úrúgvæ21
 
 
 
Brasilía01
 
Paragvæ10
 
 
Brasilía 10
 

Undanúrslit

[breyta | breyta frumkóða]

Brasilía og Paragvæ gerðu jafntefli í báðum leikjum sínum. Varpa þurfti hlutkesti um hvort liðið kæmist í úrslitaeinvígið og höfðu Brasilíumenn betur.

13. október
Perú 0-1 Úrúgvæ Estadio Nacional, Líma
Áhorfendur: 28.000
Dómari: Sergio Vásquez Sánchez, Síle
Aguilera 65
20. október
Úrúgvæ 1-1 Perú Estadio Centenario, Montevídeó
Áhorfendur: 58.000
Dómari: Arturo Ithurralde, Argentínu
Cabrera 49 Malásquez 24
13. október
Paragvæ 1-1 Brasilía Defensores del Chaco, Asunción
Áhorfendur: 55.000
Dómari: Gastón Castro, Síle
Morel 70 Éder 88
20. október
Brasilía 0-0 Paragvæ Parque de Sabiá, Uberlândia
Áhorfendur: 75.000
Dómari: Juan Carlos Loustau, Argentínu
27. október
Úrúgvæ 2-0 Brasilía Estadio Centenario, Montevídeó
Áhorfendur: 65.000
Dómari: Héctor Ortiz, Paragvæ
Francescoli 41, Diogo 80
4. nóvember
Brasilía 1-1 Úrúgvæ Estádio Fonte Nova, Salvador
Áhorfendur: 95.000
Dómari: Edison Pérez, Perú
Jorginho 23 Aguilera 77

Markahæstu leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]

55 mörk voru skoruð í keppninni af 40 leikmönnum. Ekkert þeirra var sjálfsmark. Engum leikmanni tókst að skora meira en þrjú mörk í keppninni.

3 mörk