Fara í innihald

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 2016

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 2016
Upplýsingar móts
MótshaldariBandaríkin
Dagsetningar3. til 26. júní
Lið16 (frá 2 aðldarsamböndum)
Leikvangar10 (í 10 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar Síle (2. titill)
Í öðru sæti Argentína
Í þriðja sæti Kólumbía
Í fjórða sæti USA
Tournament statistics
Leikir spilaðir32
Mörk skoruð91 (2,84 á leik)
Markahæsti maður Eduardo Vargas
(6 mörk)
2015
2019

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 2016 eða Copa América Centenario var 45. Suður-Ameríkukeppnin í knattspyrnu og var haldin í Bandaríkjunum dagana 3. til 26. júní. Um var að ræða aukamót í tilefni af 100 ára afmæli Copa América og var samvinnuverkefni knattspyrnusambandanna CONMEBOL og CONCACAF. Keppnin var í fyrsta sinn haldin utan Suður-Ameríku. Síle tókst að verja titil sinn frá árinu áður, aftur eftir sigur á Argentínu í vítaspyrnukeppni í úrslitum.

Pasadena, Kalifornía
(Los Angeles)
Houston, Texas Fíladelfía, Pennsylvanía
Stanford Stadium NRG Stadium Lincoln Financial Field
Áhorfendur: 84.147 Áhorfendur: 71.000 Áhorfendur: 69.176
East Rutherford, New Jersey
(New York/New Jersey)
Santa Clara, Kalifornía
(San Francisco)
Seattle, Washington
Rose Bowl Levi's Stadium CenturyLink Field
Áhorfendur: 94.194 Áhorfendur: 68.500 Áhorfendur: 67.000
Orlando, Flórída Foxborough, Massachusetts
(Boston)
Glendale, Arísóna
(Phoenix)
Citrus Bowl Gillette Stadium University of Phoenix Stadium
Áhorfendur: 62.387 Áhorfendur: 68.756 Áhorfendur: 63.400
Síkagó, Illinois
Soldier Field
Áhorfendur: 63.500
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Bandaríkin 3 2 0 1 5 2 +3 6
2 Kólumbía 3 2 0 1 6 4 +2 6
3 Kosta Ríka 3 1 1 1 3 6 -3 4
4 Paragvæ 3 0 1 2 1 3 -2 1
3. júní
Bandaríkin 0-2 Kólumbía Levi's Stadium, Santa Clara
Áhorfendur: 67.439
Dómari: Roberto García, Mexíkó
C. Zapata 8, Rodríguez 42 (vítasp.)
4. júní
Kosta Ríka 0-0 Paragvæ Camping World Stadium, Orlandó
Áhorfendur: 14.334
Dómari: Patricio Loustau, Argentínu
7. júní
Bandaríkin 4-0 Kosta Ríka Soldier Field, Síkagó
Áhorfendur: 39.642
Dómari: Roddy Zambrano, Ekvador
Dempsey 9 (vítasp.), Jones 37, Wood 42, Zusi 87
7. júní
Kólumbía 2-1 Paragvæ Rose Bowl, Pasadena
Áhorfendur: 42.766
Dómari: Héber Lopes, Brasilíu
Bacca 12, Rodríguez 30 Ayala 71
11. júní
Bandaríkin 1-0 Paragvæ Lincoln Financial Field, Fíladelfíu
Áhorfendur: 51.041
Dómari: Julio Bascuñán, Síle
Dempsey 27
11. júní
Kólumbía 2-3 Kosta Ríka NRG Stadium, Houston
Áhorfendur: 45.808
Dómari: José Argote, Venesúela
Fabra 6, M. Moreno 73 Venegas 2, Fabra 34 (sjálfsm.), Borges 58
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Perú 3 2 1 0 4 2 +2 7
2 Ekvador 3 1 2 0 6 2 +4 5
3 Brasilía 3 1 1 1 7 2 +5 4
4 Haítí 3 0 0 3 1 12 -10 0
4. júní
Haítí 0-1 Perú CenturyLink Field, Seattle
Áhorfendur: 20.190
Dómari: John Pitti, Panama
Guerrero 61
4. júní
Brasilía 0-0 Ekvador Rose Bowl, Pasadena
Áhorfendur: 53.158
Dómari: Julio Bascuñán, Síle
8. júní
Brasilía 7-1 Haítí Camping World Stadium, Orlandó
Áhorfendur: 28.241
Dómari: Mark Geiger, Bandaríkjunum
Coutinho 14, 29, 90+2, Renato Augusto 35, 86, Gabriel Barbosa 59, Lucas Lima 67 Marcelin 570
8. júní
Ekvador 2-2 Perú University of Phoenix Stadium, Arísóna
Áhorfendur: 11.937
Dómari: Wilmar Roldán, Kólumbíu
E. Valencia 39, Bolaños 49 Cueva 5, Flores 13
12. júní
Ekvador 4-0 Haítí MetLife Stadium, East Rutherford
Áhorfendur: 50.976
Dómari: Gery Vargas, Bólivíu
E. Valencia 11, J. Ayoví 20, Noboa 57, A. Valencia 78
12. júní
Brasilía 0-1 Perú Gillette Stadium, Foxborough
Áhorfendur: 36.187
Dómari: Andrés Cunha, Úrúgvæ
Ruidíaz 75
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Mexíkó 3 2 1 0 6 2 +4 7
2 Venesúela 3 2 1 0 3 1 +2 7
3 Úrúgvæ 3 1 0 2 4 4 0 3
4 Jamaíka 3 0 0 3 0 6 -6 0
5. júní
Jamaíka 0-1 Venesúela Soldier Field, Síkagó
Áhorfendur: 25.560
Dómari: Víctor Carrillo, Perú
Martínez 15
5. júní
Mexíkó 3-1 Úrúgvæ University of Phoenix Stadium, Arísóna
Áhorfendur: 60.025
Dómari: Enrique Cáceres, Paragvæ
Á. Pereira 4 (sjálfsm.), Márquez 885, Herrera 90+2 Godín 74
13. júní
Úrúgvæ 0-1 Venesúela Lincoln Financial Field, Fíladelfíu
Áhorfendur: 23.002
Dómari: Patricio Loustau, Argentínu
Rondón 36
9. júní
Mexíkó 3-0 Jamaíka Rose Bowl, Pasadena
Áhorfendur: 83.263
Dómari: Wilton Sampaio, Brasilíu
Hernández 18, Peralta 81
13. júní
Mexíkó 1-1 Venesúela NRG Stadium, Houston
Áhorfendur: 67.319
Dómari: Yadel Martínez, Kúbu
J.M. Corona 80 Velázquez 10
13. júní
Úrúgvæ 3-0 Jamaíka Levi's Stadium, Santa Clara
Áhorfendur: 40.166
Dómari: Wilson Lamouroux, Kólumbíu
Hernández 21, Watson 66 (sjálfsm.), Corujo 88
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Argentína 3 3 0 0 10 1 +9 9
2 Síle 3 2 0 1 7 5 +2 6
3 Panama 3 1 0 2 4 10 -6 3
4 Bólivía 3 0 0 3 2 7 -5 0
6. júní
Panama 2-1 Bólivía Camping World Stadium, Orlandó
Áhorfendur: 13.466
Dómari: Ricardo Montero, Kosta Ríka
Pérez 11, 87 Arce 54
6. júní
Argentína 2-1 Síle Levi's Stadium, Santa Clara
Áhorfendur: 69.451
Dómari: Daniel Fedorczuk, Úrúgvæ
Di María 51, Banega 59 Fuenzalida 90+3
10. júní
Síle 2-1 Bólivía Gillette Stadium, Foxborough
Áhorfendur: 19.392
Dómari: Jair Marrufo, Bandaríkjunum
Vidal 46, 90+10 (vítasp.) Campos 61
10. júní
Argentína 5-0 Panama Soldier Field, Síkagó
Áhorfendur: 53.885
Dómari: Joel Aguilar, El Salvador
Otamendi 7, Messi 68, 78, 87, Agüero 90
14. júní
Síle 4-2 Panama Lincoln Financial Field, Fíladelfíu
Áhorfendur: 27.260
Dómari: Roddy Zambrano, Ekvador
Vargas 15, 43, Sánchez 50, 89 Camargo 5, Arroyo 75
14. júní
Argentína 3-0 Bólivía CenturyLink Field, Seattle
Áhorfendur: 45.753
Dómari: Víctor Carrillo, Perú
Lamela 13, Lavezzi 15, Cuesta 32

Fjórðungsúrslit

[breyta | breyta frumkóða]
16. júní
Bandaríkin 2-1 Ekvador CenturyLink Field, Seattle
Áhorfendur: 47.322
Dómari: Wilmar Roldán, Kólumbíu
Dempsey 22, Zardes 65 Arroyo 74
17. júní
Perú 0-0 (2-4 e.vítake.) Kólumbía MetLife Stadium, East Rutherford
Áhorfendur: 79.194
Dómari: Patricio Loustau, Argentína
18. júní
Argentína 4-1 Venesúela Gillette Stadium, Foxborough
Áhorfendur: 59.183
Dómari: Roberto García, Mexíkó
Higuaín 8, 28, Messi 60, Lamela 71 Rondón 70
18. júní
Mexíkó 0-7 Síla Levi's Stadium, Santa Clara
Áhorfendur: 70.547
Dómari: Héber Lopes, Brasilíu
Puch 15, 87, Vargas 43, 51, 57, 73, Sánchez 48

Undanúrslit

[breyta | breyta frumkóða]
21. júní
Bandaríkin 0-4 Argentína NRG Stadium, Houston
Áhorfendur: 70.858
Dómari: Enrique Cáceres, Paragvæ
Lavezzi 3, Messi 32, Higuaín 50, 86
22. júní
Síle 2-0 Kólumbía Soldier Field, Síkagó
Áhorfendur: 55.423
Dómari: Joel Aguilar, El Salvador
Aránguiz 6, Fuenzalida 10

Bronsleikur

[breyta | breyta frumkóða]
25. júní
Bandaríkin 0-1 Kólumbía University of Phoenix Stadium, Arísóna
Áhorfendur: 29.041
Dómari: Daniel Fedorczuk, Úrúgvæ
Bacca 31

Úrslitaleikur

[breyta | breyta frumkóða]

Argentínumenn mættu til leiks sem sigurstranglegra liðið eftir að hafa skorað átján mörk í aðeins fimm leikjum í mótinu. Hvorugu liðinu tókst þó að skora í venjulegum leiktíma og framlengingu. Grípa þurfti til vítaspyrnukeppni þar sem Sílemenn urðu sterkari en Lionel Messi, fyrirliði Argentínu, misnotaði fyrstu spyrnu þeirra. Ósigurinn varð sérstakt áfall fyrir Messi, sem enn hafði ekki tekist að vinna stóran titil á landsliðsferli sínum og tilkynnti hann eftir leik að hann væri hættur með landsliðinu. Sú ákvörðun var þó endurskoðuð nokkrum vikum síðar.

26. júní
Síle 0-0 (4-2 e.vítake.) Argentína MetLife Stadium, East Rutherford
Áhorfendur: 82.026
Dómari: Héber Lopes, Brasilíu

Markahæstu leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]

91 mark var skorað í keppninni af 62 leikmönnum. Þrjú þeirra voru sjálfsmörk.

6 mörk
5 mörk
5 mörk