Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1974

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Löndin sem tóku þátt.

Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu 1974 var haldin í Vestur-Þýskalandi 13. júní til 7. júlí 1974. Gestgjafarnir unnu keppnina eftir sigur á Hollandi 2-1 í úrslitaleik.

  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.