Sport Club Corinthians Paulista

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Corinthians er brasilískt knattspyrnufélag frá São Paulo. Liðið var stofnað 1. september 1910. Corinthians hefur unnið brasilísku deildina fimm sinnum síðan hún var stofnuð 1971.

Þekktir leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

Sigrar[breyta | breyta frumkóða]

  • Brasilískir meistarar: 6

1990, 1998, 1999, 2005, 2011, 2015

  • Brasilíska bikarkeppnin: 3

1995, 2002, 2009

  • São Paulo meistarar: 27

1914, 1916, 1922, 1923, 1924, 1928, 1929, 1930, 1937, 1938, 1939, 1941, 1951, 1952, 1954, 1977, 1979, 1982, 1983, 1988, 1995, 1997, 1999, 2001, 2003, 2009, 2013

  • FIFA heimsmeistarakeppni félagsliða: 2

2000, 2012

Tengill[breyta | breyta frumkóða]