Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnGli Azzurri(Þeir bláu) La Nazionale(Landsliðið)
ÍþróttasambandFederazione Italiana Giuoco Calcio, FIGC
ÁlfusambandUEFA
ÞjálfariFáni Ítalíu Roberto Mancini
FyrirliðiGiorgio Chiellini
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
13 (19.Desember 2019)
1 ((November 1993, February 2007, April–June 2007, September 2007))
21 (Ágúst 2018)
Heimabúningur
Útibúningur
{{{titill}}}
Fyrsti landsleikur
6-2 gegn Frakklandi 15.maí 1910
Stærsti sigur
9–0 gegn Bandaríkjunum 2.Ágúst 1948
Mesta tap
7–1 gegn Ungverjum 6.Apríl 1924
Keppnir(fyrst árið 1930)
Besti árangurHeimsmeistarar 1934, 1938, 1982, 2006
Vefsíðahttps://www.figc.it/ breyta

Ítalska Landsliðið heyrir undir Ítalska knattspyrnusamdandið, sem var sett á stofn árið 1898 þeir gerðust meðlimir í FIFA árið 1905. Fyrsti landsleikurinn hjá ítölum var þó ekki spilaður fyrr enn fimm árum seinna. Ítalía hefur tekið þátt í 17 HM keppnum. Fjórum sinnum hafa þeir orðið heimsmeistarar , það var 1934, 1938, 1982 og árið 2006. Italia hefur unnið næst flestar heimsmeistara keppnir á eftir Brasilíumönnum, Bara Þýskaland hefur spilað fleiri úrslitaleiki enn Ítalir, Brassar hefur spilað jafnmarga úrslita leiki og Ítalir. ítalía hefur einu sinnið unnið Evrópumótið í knattspyrnu það var átið 1968, og tvisvar spilað til úrslita, árið 2000 og 2012 . Ítalir hafa nokkrum sinnum spilað við íslendinga, frægasti leikurinn var sennilega árið 2004 þegar vallarmet var slegið í mætingu á laugardalsvöll enn á þeim leik voru áhorfendur alls 20.204

Gianluigi Buffon er leikjahæsti leikmaður í sögu Ítalíu með alls 176 landsleiki.

EM í knattspyrnu[breyta | breyta frumkóða]

ÁR Gestgjafar Árangur
EM 1960 Fáni Frakklands Frakkland Tóku ekki þátt
EM 1964 Fáni Spánn Tóku ekki þátt
EM 1968 Fáni Ítalíu Ítalía Gull
EM 1972 Fáni Belgíu Belgía Tóku ekki þátt
EM 1976 Snið:Country data Júgóslavía Tóku ekki þátt
EM 1980 Fáni Ítalíu Ítalía 4.Sæti
EM 1984 Fáni Frakklands Frakkland Tóku ekki þátt
EM1988 Fáni Þýskalands Þýskaland 4.Sæti
EM 1992 Fáni Sviþjóðar Svíþjóð Tóku ekki þátt
EM1996 Snið:Country data England Riðlakeppni
EM 2000 Fáni Belgíu Belgía & Fáni Holland Silfur
EM 2004 Fáni Portúgal Riðlakeppni
EM 2008 Snið:Country data Austuríki & Fáni Sviss Sviss 8 liða úrslit'
EM 2012 Fáni Pólland & Fáni Úkraína Silfur
EM 2016 Fáni Frakklands Frakkland 8 liða úrslit

HM í knattspyrnu[breyta | breyta frumkóða]

Ár Gestgjafar Árangur
HM 1930 Snið:Country data Úraugvæ Tóku ekki þátt
HM 1934 Fáni Ítalíu Ítalía Gull
HM 1938 Fáni Frakklands Frakkland Gull
HM 1950 Fáni Braselíu Brasilía Riðlakeppni
HM 1954 Fáni Sviss Sviss Riðlakeppni
HM 1958 Fáni Sviþjóðar Svíþjóð Tóku ekki þátt
HM 1962 Fáni Síle Síle Riðlakeppni
HM 1966 Snið:Country data England Riðlakeppni
HM 1970 Snið:Country data Mexíkó Silfur
HM 1974 Fáni Þýskalands Þýskaland Riðlakeppni
HM 1978 Snið:Country data Argentína 4.Sæti
HM 1982 Fáni Spánn Gull
HM 1986 Snið:Country data Mexíkó 16 liða Úrslit
HM 1990 Fáni Ítalíu Ítalía Brons
HM 1994 Fáni Bandaríkjanna Bandaríkin Silfur
HM 1998 Fáni Frakklands Frakkland 8 liða úrslit
HM 2002 Snið:Country data Suður Kórea & Fáni Japans Japan 16 liða úrslit
HM 2006 Fáni Þýskalands Þýskaland Gull
HM 2010 Snið:Country data Suður Afríka Riðlakeppni
HM 2014 Fáni Braselíu Brasilía Riðlakeppni
HM 2018 Fáni Rússlands Rússland Tóku ekki þátt