Norska karlalandsliðið í knattspyrnu
Jump to navigation
Jump to search
![]() | |||
Gælunafn | Løvene (Ljónin) | ||
---|---|---|---|
Álfusamband | UEFA | ||
Þjálfari | ![]() | ||
Fyrirliði | Stefan Johansen | ||
Leikvangur | Ullevaal Stadion | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 44 (9. október 2020) 2 (júlí-ágúst 1995) 88 (júlí 2017) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
11-3 gegn Svíþjóð, Gautaborg, Svíþjóð 12. júlí 1908) | |||
Stærsti sigur | |||
12-0 gegn Finnlandi Björgvin Noregi | |||
Mesta tap | |||
12–0 gegn Danmörku 7.Október 1917 | |||
Heimsmeistaramót | |||
Keppnir | 3 (fyrst árið 1938) | ||
Besti árangur | 16. liða úrslit (1938,1998) |
Norska knattspyrnulandsliðið (norska: Norges herrelandslag i fotball) er fulltrúi Noregs á alþjóðlegum mótum og er stjórnað af Norska knattspyrnusambandinu. Heimavöllur Norðmanna er Ullevaal Stadion í Osló. Núverandi þjálfari þeirra er Lars Lagerbäck.
Bestu ár norska landsliðsins voru á árunum 1990-1998. Á þeim árum tókst því að komast á þrjú stórmót HM 1994, HM 1998 og EM 2000.
Flestir leikir[breyta | breyta frumkóða]
- John Arne Riise: 110
- Thorbjørn Svenssen: 104
- Henning Berg: 100
- Erik Thorstvedt: 97
- Brede Hangeland: 91
- John Carew: 91
Flest mörk[breyta | breyta frumkóða]
- Jørgen Juve: 33
- Einar Gundersen: 26
- Harald Hennum: 25
- John Carew: 24
- Ole Gunnar Solskjær: 23
- Tore Andre Flo: 23