Fara í innihald

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1975

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1975
Upplýsingar móts
Dagsetningar17. júlí til 28. október
Lið10
Sætaröðun
Meistarar Perú (2. titill)
Í öðru sæti Kólumbía
Tournament statistics
Leikir spilaðir25
Mörk skoruð79 (3,16 á leik)
Áhorfendur1.053.000 (42.120 á leik)
Markahæsti maður Ernesto Díaz
Leopoldo Luque
(4 mörk hvor)
Besti leikmaður Teófilo Cubillas
1967
1979

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1975 var 30. Suður-Ameríkukeppnin í knattspyrnu en átta ár voru liðin frá síðustu keppni. Í fyrsta sinn nefndist mótið Copa América, sem það hefur haldið til þessa dags. Önnur nýbreytni var sú að horfið var frá því að halda keppnina í einu landi. Þess í stað var leikið í þremur þriggja liða riðlum þar sem liðin léku heima og heiman. Sigurlið hvers riðils fór svo í undanúrslit ásamt ríkjandi meisturum Úrúgvæ.

Perúmenn urðu meistarar í annað sinn í sögunni eftir sigur á Kólumbíumönnum í úrslitum, sem aldrei áður höfðu hafnað meðal fögurra efstu liða.

Argentínumenn unnu 11:0 sigur á Venesúela sem enn í dag er stærsti ósigur síðarnefna liðsins á knattspyrnuvellinum. Það dugði argentínska liðinu þó ekki upp úr riðlinum þar sem Brasilía vann allar sínar viðureignir.

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Brasilía 4 4 0 0 13 1 +12 8
2 Argentína 4 2 0 2 17 4 +13 4
3 Venesúela 4 0 0 4 1 26 -25 8
31. júlí
Argentína 0-1 Brasilía Estadio Olímpico, Caracas
Áhorfendur: 20.000
Dómari: Carlos Rivero, Perú
Romeu 2, Danival 50, Palhinha 82, 88
3. ágúst
Venesúela 1-5 Argentína Estadio Olímpico, Caracas
Áhorfendur: 15.000
Dómari: Rafael Hormazábal, Síle
Iriarte 14 Luque 12, 34, 66, Kempes 30, Ardiles 86
6. ágúst
Brasilía 2-1 Argentína Mineirão, Belo Horizonte
Áhorfendur: 80.000
Dómari: Ramón Barretos, Úrúgvæ
Nelinho 31, 55 (vítasp.) Asad 11
10. ágúst
Argentína 11-0 Venesúela Cor de León, Rosario
Áhorfendur: 50.000
Dómari: Pedro Reyes, Perú
D. Killer 8, 41, 62, Gallego 14, Ardiles 39, Kempes 53, 81, Zanabria 56, 64, Bóveda 80, Luque 85
13. ágúst
Brasilía 6-0 Venesúela Mineirão, Belo Horizonte
Áhorfendur: 80.000
Dómari: Ramón Barretos, Úrúgvæ
Roberto Batata 6, 79, Nelinho 37, Campos 53, Palhinha 65
16. ágúst
Argentína 0-1 Brasilía Cor de León, Rosario
Áhorfendur: 50.000
Dómari: Carlos Robles, Síle
Danival 45
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Perú 4 3 1 0 8 3 +5 7
2 Síle 4 1 1 2 7 6 +1 3
3 Bólivía 4 1 0 3 3 9 -6 2
17. júlí
Síle 1-1 Perú Estadio Nacional, Santiago
Áhorfendur: 50.000
Dómari: Omar Delgado, Kólumbíu
Crisosto 10 Rojas 72
20. júlí
Bólivía 2-1 Síle Estadio Jesús Bermúdez, Oruro
Áhorfendur: 18.000
Dómari: Héctor Ortiz, Paragvæ
Messa 60, 75 Gamboa 41
27. júlí
Bólivía 0-1 Perú Estadio Jesús Bermúdez, Oruro
Áhorfendur: 18.000
Dómari: Alberto Ducatelli, Argentínu
Ramírez 17
7. ágúst
Perú 3-1 Bólivía Estadio Nacional, Líma
Áhorfendur: 40.000
Dómari: Romualdo Arppi Filho, Brasilíu
Ramírez 7 (vítasp.), Cueto 26, Oblitas 52 Messa 58 (vítasp.)
13. ágúst
Síle 4-0 Bólivía Estadio Nacional, Santiago
Áhorfendur: 15.000
Dómari: Arturo Ithurralde, Argentínu
Araneda 40, 87, Ahumada 61, Gamboa 71
20. ágúst
Perú 3-1 Síle Estadio Alianza Lima, Líma
Áhorfendur: 35.000
Dómari: Juan José Fortunatto, Úrúgvæ
Rojas 3, Oblitas 32, Cubillas 39 Carlos Reinoso 76

Leikur Paragvæ og Kólumbíu var flautaður af undir lok fyrri hálfleiks í stöðunni 0:1 fyrir gestunum og úrslitin látin standa.

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Kólumbía 4 0 0 0 7 1 +6 8
2 Paragvæ 4 1 1 2 5 5 0 3
3 Ekvador 4 0 1 3 4 10 -6 1
20. júlí
Kólumbía 1-0 Paragvæ Estadio El Campín, Bogotá
Áhorfendur: 60.000
Dómari: Romualdo Arppi Filho, Brasilíu
Díaz 83
24. júlí
Ekvador 2-2 Paragvæ Estadio Modelo, Guayaquil
Áhorfendur: 50.000
Dómari: Mario Fiorenza, Venesúela
Lasso 38, Castañeda 47 Kiese 16, 87
27. júlí
Ekvador 1-3 Kólumbía Estadio Olímpico Atahualpa, Quito
Áhorfendur: 45.000
Dómari: Miguel Angel Comesaña, Argentínu
Carrera 40 Ortiz 15, Retat 75, Castro 83
30. júlí
Paragvæ 0-1 (leik hætt e. 43 mín.) Kólumbía Defensores del Chaco, Asunción
Áhorfendur: 50.000
Dómari: Arnaldo Cézar Coelho, Brasilíu
Díaz 40
7. ágúst
Kólumbía 2-0 Ekvador Estadio El Campín, Bogotá
Áhorfendur: 50.000
Dómari: Carlos Robles, Síle
Díaz 15, Calero 42
10. ágúst
Paragvæ 3-1 Ekvador Defensores del Chaco, Asunción
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Armando Marques, Brasilíu
Báez 21, Rolón 39, 58 Castañeda 31

Úrslitakeppni

[breyta | breyta frumkóða]
 
UndanúrslitÚrslit
 
          
 
 
 
 
Kólumbía 30
 
 
 
Úrúgvæ01
 
Kólumbía100
 
 
 
Perú 021
 
Brasilía12
 
 
Perú (á hlutkesti)30
 

Undanúrslit

[breyta | breyta frumkóða]

Kólumbíumenn komust áfram á kostnað Úrúgvæ á betri markatölu. Perú og Brasilía unnu bæði útileik sinn með tveggja marka mun og þurfti því að varpa hlutkesti um hvort liðið kæmist í úrslitaleikinn og reyndust Perúmenn heppnari.

21. september
Kólumbía 3-0 Úrúgvæ Estadio El Campín, Bogotá
Áhorfendur: 55.000
Dómari: César Orozco, Perú
Angulo 53, Ortiz 70, Díaz 90
1. október
Úrúgvæ 1-0 Kólumbía Estadio Centenario, Montevídeó
Áhorfendur: 70.000
Dómari: Rafael Hormazábal, Síle
Morena 17 (vítasp.)
30. september
Brasilía 1-3 Perú Estádio Mineirão, Belo Horizonte
Áhorfendur: 75.000
Dómari: Miguel Angel Comesaña, Argentínu
Roberto Batata 54 Casaretto 19, 88, Cubillas 82
4. október
Perú 0-2 Brasilía Estadio Alianza Lima, Líma
Áhorfendur: 35.000
Dómari: Arturo Ithurralde, Argentínu
Meléndez 10 (sjálfsm.), Campos 61
16. október
Kólumbía 1-0 Perú El Campín, Bogotá
Áhorfendur: 50.000
Dómari: Miguel Comesaña, Argentínu
Castro 38
22. október
Perú 2-0 Kólumbía Estadio Nacional, Líma
Áhorfendur: 50.000
Dómari: Juan Silvagno, Síle
Oblitas 18, Ramírez 44

Þar sem hvort lið hafði unnið sína viðureignina í úrslitunum var gripið til oddaleiks í Venesúela, þrátt fyrir hagstæðari markatölu Perú.

28. október
Perú 1-0 Kólumbía Estadio Olimpico, Caracas
Áhorfendur: 30.000
Dómari: Ramón Barreto, Úrúgvæ
Sotil 25

Markahæstu leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]

79 mark var skorað í keppninni af 42 leikmönnum. Eitt þeirra var sjálfsmark.

4 mörk