Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1998

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá HM 1998)
Jump to navigation Jump to search

Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1998 var í 16. sinn sem mótið var haldið. Keppni fór fram í Frakklandi 10. júní til 12. júlí, en áður höfðu Frakkar haldið mótið árið 1938. Þátttökuliðum var fjölgað úr 24 í 32 í fyrsta sinn. Alls voru leiknir 64 leikir á mótinu sem fram fóru í tíu borgum.

Heimamenn Frakka urðu heimsmeistarar eftir 3:0 sigur á Brasilíu í úrslitum. Þetta var í sjötta sinn sem keppnin vannst á heimavelli.

Val á gestgjöfum[breyta | breyta frumkóða]

HM 1998 var úthlutað á fundi FIFA árið 1992. Svisslendingar hugðust sækjast eftir keppninni, en þurftu að draga sig til baka þar sem boð þeirra uppfyllti ekki kröfur alþjóðaknattspyrnusambandsins. Valið stóð því á milli Frakklands og Marokkó. Frakkar hlutu tólf atkvæði á móti sjö atkvæðum Norður-Afríkubúanna. Síðar komu fram ásakanir um að Marokkóstjórn hefði reynt að beita mútum til að hafa áhrif á valið.

Þátttökulið[breyta | breyta frumkóða]

24 þjóðir mættu til leiks frá fimm heimsálfum. Króatía, Japan, Jamaíka og Suður-Afríka kepptu í fyrsta sinn til úrslita.

Keppnin[breyta | breyta frumkóða]

Riðlakeppnin[breyta | breyta frumkóða]

Keppt var í átta riðlum, hverjum með fjórum keppnisliðum. Tvö efstu liðin fóru í 16-liða úrslit.

Riðill 1[breyta | breyta frumkóða]

Heimsmeistarar Brasilíumanna lentu í nokkru basli í riðlakeppninni. Þeir unnu nauman sigur á Skotum í opnunarleik mótsins, 2:1 og tryggðu sér sæti í næstu umferð með stórsigri á Marókkó. Afríska liðið vann 3:0 sigur á Skotum í lokaleiknum og virtist öruggt um að komast áfram, en tvö mörk Norðmanna gegn Brasilíu undir lokin tryggðu þeim sigur, 2:1. Norðmenn hafa aldrei tapað fyrir Brasilíu í landsleik karla í knattspyrnu.

Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1 Flag of Brazil.svg Brasilía 3 2 0 1 6 3 +3 6
2 Flag of Norway.svg Noregur 3 1 2 0 5 4 +1 5
3 Flag of Morocco.svg Marokkó 3 1 1 1 5 5 0 4
4 Flag of Scotland.svg Skotland 3 0 1 2 2 6 -4 1

10. júní - Stade de France, Saint-Denis

 • Flag of Brazil.svg Brasilía 2 : 1 Flag of Scotland.svg Skotland

10. júní - Stade de la Mosson, Montpellier

 • Flag of Morocco.svg Marokkó 2 : 2 Flag of Norway.svg Noregur

16. júní - Parc Lescure, Bordeaux

 • Flag of Scotland.svg Skotland 1 : 1 Flag of Norway.svg Noregur

16. júní - Stade de la Beaujoire, Nantes

 • Flag of Brazil.svg Brasilía 3 : 0 Flag of Morocco.svg Marokkó

23. júní - Stade Vélodrome, Marseille

 • Flag of Brazil.svg Brasilía 1 : 2 Flag of Norway.svg Noregur

23. júní - Stade Geoffroy-Guichard, Saint-Étienne

 • Flag of Scotland.svg Skotland 0 : 3 Flag of Morocco.svg Marokkó

Riðill 2[breyta | breyta frumkóða]

11. júní - Parc Lescure, Bordeaux

 • Flag of Italy.svg Ítalía 2 : 2 Flag of Chile.svg Síle

11. júní - Stade de Toulouse, Toulouse

 • Flag of Cameroon.svg Kamerún 1 : 1 Flag of Austria.svg Austurríki

17. júní - Stade Geoffroy-Guichard, Saint-Étienne

 • Flag of Chile.svg Síle 1 : 1 Flag of Austria.svg Austurríki

17. júní - Stade de la Mosson, Montpellier

 • Flag of Italy.svg Ítalía 3 : 0 Flag of Cameroon.svg Kamerún

23. júní - Stade de France, Saint-Denis

 • Flag of Italy.svg Ítalía 2 : 1 Flag of Austria.svg Austurríki

23. júní - Stade de la Beaujoire, Nantes

 • Flag of Chile.svg Síle 1 : 1 Flag of Cameroon.svg Kamerún

Riðill 3[breyta | breyta frumkóða]

12. júní - Stade Félix-Bollaert, Lens

 • Flag of Saudi Arabia.svg Sádi-Arabía 0 : 1 Flag of Denmark.svg Danmörk

12. júní - Stade Vélodrome, Marseille

 • Flag of France.svg Frakkland 3 : 0 Flag of South Africa.svg Suður-Afríka

18. júní - Stade de Toulouse, Toulouse

 • Flag of South Africa.svg Suður-Afríka 1 : 1 Flag of Denmark.svg Danmörk

18. júní - Stade de France, Saint-Denis

 • Flag of France.svg Frakkland 4 : 0 Flag of Saudi Arabia.svg Sádi-Arabía

24. júní - Stade de Gerland, Lyon

 • Flag of France.svg Frakkland 2 : 1 Flag of Denmark.svg Danmörk

24. júní - Parc Lescure, Bordeaux

 • Flag of South Africa.svg Suður-Afríka 2 : 2 Flag of Saudi Arabia.svg Sádi-Arabía

Riðill 4[breyta | breyta frumkóða]

12. júní - Stade de la Mosson, Montpellier

 • Flag of Paraguay.svg Paragvæ 0 : 0 Flag of Bulgaria.svg Búlgaría

13. júní - Stade de la Beaujoire, Nantes

 • Flag of Spain.svg Spánn 2 : 3 Flag of Nigeria.svg Nígería

19. júní - Parc des Princes, Paris

 • Flag of Nigeria.svg Nígería 1 : 0 Flag of Bulgaria.svg Búlgaría

19. júní - Stade Geoffroy-Guichard, Saint-Étienne

 • Flag of Spain.svg Spánn 0 : 0 Flag of Paraguay.svg Paragvæ

24. júní - Stade de Toulouse, Toulouse

 • Flag of Nigeria.svg Nígería 1 : 3 Flag of Paraguay.svg Paragvæ

24. júní - Stade Félix-Bollaert, Lens

 • Flag of Spain.svg Spánn 6 : 1 Flag of Bulgaria.svg Búlgaría

Riðill 5[breyta | breyta frumkóða]

13. júní - Stade de Gerland, Lyon

 • Flag of South Korea.svg Suður-Kórea 1 : 3 Flag of Mexico.svg Mexíkó

13. júní - Stade de France, Saint-Denis

 • Flag of Netherlands.svg Holland 0 : 0 Flag of Belgium.svg Belgía

20. júní - Parc Lescure, Bordeaux

 • Flag of Belgium.svg Belgía 2 : 2 Flag of Mexico.svg Mexíkó

20. júní - Stade Vélodrome, Marseille

 • Flag of Netherlands.svg Holland 5 : 0 Flag of South Korea.svg Suður-Kórea

25. júní - Stade Geoffroy-Guichard, Saint-Étienne

 • Flag of Netherlands.svg Holland 2 : 2 Flag of Mexico.svg Mexíkó

26. júní - Parc des Princes, Paris

 • Flag of Belgium.svg Belgía 1 : 1 Flag of South Korea.svg Suður-Kórea

Riðill 6[breyta | breyta frumkóða]

14. júní - Stade Geoffroy-Guichard, Saint-Étienne

 • Flag of Yugoslavia.svg Júgóslavía 1 : 0 Flag of Iran.svg Íran

15. júní - Parc des Princes, Paris

 • Flag of Germany.svg Þýskaland 2 : 0 Flag of USA.svg Bandaríkin

21. júní - Stade Félix-Bollaert, Lens

 • Flag of Germany.svg Þýskaland 2 : 2 Flag of Yugoslavia.svg Júgóslavía

21. júní - Stade de Gerland, Lyon

 • Flag of USA.svg Bandaríkin 1 : 2 Flag of Iran.svg Íran

25. júní - Stade de la Beaujoire, Nantes

 • Flag of USA.svg Bandaríkin 0 : 1 Flag of Yugoslavia.svg Júgóslavía

25. júní - Stade de la Mosson, Montpellier

 • Flag of Germany.svg Þýskaland 2 : 0 Flag of Iran.svg Íran

Riðill 7[breyta | breyta frumkóða]

Búist var við því að Englendingar og Kólumbíumenn bitust um toppsætið í 7. riðli en Rúmenar lögðu báðar þessar þjóðir í fyrstu tveimur umferðunum og tryggðu sér toppsætið auðveldlega. England tók annað sætið eftir hreinan úrslitaleik gegn Kólumbíu, en Túnis rak lestina.

Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1 Flag of Romania.svg Rúmenía 3 2 1 0 4 2 +2 7
2 Flag of England.svg England 3 2 0 1 5 2 +3 6
3 Flag of Colombia.svg Jamaíka 3 1 0 2 1 3 -2 3
4 Flag of Tunisia.svg Túnis 3 0 1 2 1 4 -3 1

15. júní - Stade Vélodrome, Marseille

 • Flag of England.svg England 2 : 0 Flag of Tunisia.svg Túnis

15. júní - Stade de Gerland, Lyon

 • Flag of Romania.svg Rúmenía 1 : 0 Flag of Colombia.svg Kólumbía

22. júní - Stade de la Mosson, Montpellier

 • Flag of Colombia.svg Kólumbía 1 : 0 Flag of Tunisia.svg Túnis

22. júní - Stade de Toulouse, Toulouse

 • Flag of Romania.svg Rúmenía 2 : 1 Flag of England.svg England

26. júní - Stade Félix-Bollaert, Lens

 • Flag of Colombia.svg Kólumbía 0 : 2 Flag of England.svg England

26. júní - Stade de France, Saint-Denis

 • Flag of Romania.svg Rúmenía 1 : 1 Flag of Tunisia.svg Túnis

Riðill 8[breyta | breyta frumkóða]

Áttundi riðill hafði að geyma þrjá af fjórum nýliðum heimsmeistaramótsins. Argentínumenn unnu alla sína leiki og Króatar fylgdu þeim áfram í 16-liða úrslitin.

Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1 Flag of Argentina.svg Argentína 3 3 0 0 7 0 +7 9
2 Flag of Croatia.svg Króatía 3 2 0 1 4 2 +2 6
3 Flag of Jamaica.svg Jamaíka 3 1 0 2 3 9 -6 3
4 Flag of Japan.svg Japan 3 0 0 3 1 6 -3 0

14. júní - Stade de Toulouse, Toulouse

 • Flag of Argentina.svg Argentína 1 : 0 Flag of Japan.svg Japan

14. júní - Stade Félix-Bollaert, Lens

 • Flag of Jamaica.svg Jamaíka 1 : 3 Flag of Croatia.svg Króatía

20. júní - Stade de la Beaujoire, Nantes

 • Flag of Japan.svg Japan 0 : 1 Flag of Croatia.svg Króatía

21. júní - Parc des Princes, Paris

 • Flag of Argentina.svg Argentína 5 : 0 Flag of Jamaica.svg Jamaíka

26. júní - Parc Lescure, Bordeaux

 • Flag of Argentina.svg Argentína 1 : 0 Flag of Croatia.svg Króatía

26. júní - Stade de Gerland, Lyon

 • Flag of Japan.svg Japan 1 : 2 Flag of Jamaica.svg Jamaíka
  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.