Fara í innihald

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1917

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1917
Upplýsingar móts
MótshaldariÚrúgvæ
Dagsetningar30. september – 14. október
Lið4
Leikvangar1
Sætaröðun
Meistarar Úrúgvæ (2. titill)
Í öðru sæti Argentína
Í þriðja sæti Brasilía
Í fjórða sæti Síle
Tournament statistics
Leikir spilaðir6
Mörk skoruð21 (3,5 á leik)
Markahæsti maður Ángel Romano
(4 mörk)
1916
1919

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1917 var önnur Suður-Ameríkukeppnin í knattspyrnu, sem síðar fékk nafnið Copa América. Hún var haldin í Montevídeó í Úrúgvæ daga 30. september til 14. október. Fjórar þjóðir sendu landslið til keppni sem léku öll hvert við annað. Úrúgvæ varði titil sinn frá árinu áður og fengu ekki á sig eitt einasta mark.

Leikvangurinn

[breyta | breyta frumkóða]
Montevídeó
Parque Pereira
Fjöldi sæta: 40.000

Úrúgvæ varð meistari á fullu húsi stiga. Úrslitaleikurinn gegn Argentínu stóð þó tæpt þar sem úrúgvæska liðið missti markvörð sinn Cayetano Saporiti meiddan af velli þegar tuttugu mínútur voru til leiksloka. Varnarmaðurinn Manuel Varela þurfti að taka stöðu hans þar sem varamenn höfðu enn ekki verið kynntir til sögunnar.

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Úrúgvæ 3 3 0 0 9 0 +9 6
2 Argentína 3 2 0 1 5 3 +2 4
3 Brasilía 3 1 0 2 8 8 -1 2
4 Síle 3 0 0 3 0 10 -10 0
30. september 1917
Úrúgvæ 4-0 Síle
Dómari: Germán Guassone, Argentínu
C. Scarone 20, 62 (vítasp.), Romano 44, 75
3. október 1917
Argentína 4-2 Brasilía
Dómari: Carlos Fanta, Síle
Calomino 15, Ohaco 56 (vítasp.), 58 (vítasp.), A. Blanco 80 Neco 8, Lagreca 39 (vítasp.)
6. október 1917
Argentína 1-0 Síle
Dómari: Álvaro Saralegui, Úrúgvæ
García 76 (sjálfsm.)
7. október 1917
Úrúgvæ 4-0 Brasilía
Dómari: Germán Guassone, Argentínu
H. Scarone 8, Romano 17, 77, C. Scarone 86
12. október 1917
Brasilía 5-0 Síle
Dómari: Ricardo Vallarino, Úrúgvæ
Izzo 21, Neco 23, Haroldo 26, 59, Amílcar 41
14. október 1917
Úrúgvæ 1-0 Argentína
Dómari: Juan Livingstone, Síle
H. Scarone 62

Markahæstu leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]
4 mörk
3 mörk
2 mörk