Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1990

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1990 var í 14. sinn sem mótið var haldið. Þetta árið var það í Ítalíu frá 8. til 29. Júní. Ítalía var annað landið til að halda mótið tvisvar en Mexíkó var það fyrsta árið 1986. 116 landslið tóku þátt, útsláttarkeppnin byrjaði í April 1988. 22 lið komust áfram í riðlinum, einnig komst Ítalía áfram þar sem að þeir voru að halda keppnina og einnig komst verjandi bikarsins Argentína. Vestur þýskaland vann HM 1990, þriðja skiptið sem þeir unnu HM. Þeir unnu Argentínu 1-0 í úrslitaleik. Italía endaði í 3 sæti, og England í fjórða, bæði liðin töpuðu í vítaspyrnukeppni. Þetta var seinasta Heimsmeistarakeppnin sem þýskaland var í tveimur pörtum þar að segja vestur þýskaland og austur þýskaland. Costa Rica, Irelandand UAE komust í fyrsta skiptið í lokakeppnina, og Egyptaland síðan 1934. HM boltinn sem var notaður var Adidas Etrusco Unico. HM 1990 er talið vera eitt slakasta HM fyrr og síðar. Það var aðeins skorað 2.21 mörk í leik að meðaltali – stendur þetta met ennþá – og einnig voru gefin 16 rauð spjöld sem er einnig met. HM 1990 var með mestu áhorf í sögunni, þetta var fyrsta HM sem var tekið upp í HD gæðum og vakti það mikkla lukku. En það var ítölsk sjónvarpsstöð sem sá til þess. Á þessum tíma var HM 1990 með mestu áhorfin í sögu HM en var svo bætt 1994 og 2002. Topp Markaskorari og besti leikmaðurinn á HM var Salvatore schillaci sem er frá Ítalíu. Efnilegasti leikmaðurinn var Robert Prosinečki frá júgóslavíu.


Riðlarnir

Riðill A Team W D L GF GA GD Pts

Italy       3    0    0    4    0    +4   6
Czechoslovakia 3    2    0    1    6    3    +3   4
Austria 3    1    0    2    2    3    −1   2
United States  3    0    0    3    2    8    −6   0

Riðill B Team W D L GF GA GD Pts

Cameroon  3    2    0    1    3    5    −2   4
Romania 3    1    1    1    4    3    +1   3
Argentina    3    1    1    1    3    2    +1   3
Soviet Union  3    1    0    2    4    4    0    2

Riðill C Team W D L GF GA GD Pts

Brazil       3    0    0    4    1    +3   6
Costa Rica   3    2    0    1    3    2    +1   4
Scotland    3    1    0    2    2    3    −1   2
Sweden     0    0    3    3    6    −3   0

Riðill D Team W D L GF GA GD Pts

West Germany    3    2    1    0    10   3    +7   5
Yugoslavia   3    2    0    1    6    5    +1   4
Colombia    3    1    1    1    3    2    +1   3
United Arab Emirates  3    0    0    3    2    11   −9

Riðill E Team Pld W D L GF GA GD Pts

Spain   3    2    1    0    5    2    +3   5
Belgium 3    2    0    1    6    3    +3   4
Uruguay 3    1    1    1    2    3    −1   3
South Korea   3    0    0    3    1    6    −5   0

Riðill F Team Pld W D L GF GA GD Pts

England  3    1    2    0    2    1    +1   4
Republic of Ireland   3    0    3    0    2    2    0    3
Netherlands   3    0    3    0    2    2    0    3
Egypt  3    0    2    1    1    2    −1   2
  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.