Fara í innihald

Alisson Becker

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Alisson Ramses Becker
Upplýsingar
Fullt nafn Alisson Ramses Becker
Fæðingardagur 2. október 1992 (1992-10-02) (32 ára)
Fæðingarstaður    Novo Hamburgo, Brasilía
Hæð 1,93 m
Leikstaða Markvörður
Núverandi lið
Núverandi lið Liverpool FC
Númer 1
Yngriflokkaferill
2002–2012 Sport Club Internacional
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2013-2016 Sport Club Internacional 44 (8)
2016-2018 AS Roma 37 (0)
2018- Liverpool FC 175 (1)
Landsliðsferill2
2002
2004
2004
2005–
Brasilía U17
Brasilía U21
Brasilía
3 (0)
5 (0)
61 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært ágúst 2023.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
ág. 2023.

Alisson

Alisson Ramses Becker (fæddur 2. október árið 1992 í Novo Hamburgo í Brasilíu) er brasilískur knattspyrnumaður, sem spilar sem markvörður fyrir Liverpool F.C. og Brasilíska landsliðið.

Hann hefur unnið Meistaradeild Evrópu og ensku úrvalsdeildina með Liverpool. Alisson skoraði sigurmark á síðustu mínútu í uppbótartíma með skalla á móti WBA í 2–1 sigri. Hann varð fyrsti markmaður Liverpool til að skora mark.

Tvívegis hefur hann unnið gullna hanskann í ensku úrvalsdeildinni fyrir að halda hreinu marki í flest skipti.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.