Alisson Becker

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Alisson Ramses Becker
20180610 FIFA Friendly Match Austria vs. Brazil 850 1625.jpg
Upplýsingar
Fullt nafn Alisson Ramses Becker
Fæðingardagur 10. febrúar 1992 (1992-02-10) (30 ára)
Fæðingarstaður    Novo Hamburgo, Brasilía
Hæð 1,91 m
Leikstaða Markvörður
Núverandi lið
Núverandi lið Liverpool FC
Númer 1
Yngriflokkaferill
2002–2012 Sport Club Internacional
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2013-2016
2016-2018
2018-
Sport Club Internacional
AS Roma
Liverpool FC
44 (8)
37 (0)
98 (1)   
Landsliðsferill2
2002
2004
2004
2005–
Brasilía U17
Brasilía U21
Brasilía
3(0)
5 (0)
44 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært maí. 2021.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
2021.

Alisson

Alisson Ramses Becker (fæddur 2. október árið 1992 í Novo Hamburgo í Brasilíu) er brasilískur knattspyrnumaður, sem spilar sem markvörður fyrir Liverpool F.C. og Brasilíska landsliðið.

Hann hefur unnið Meistaradeild Evrópu og ensku úrvalsdeildina með Liverpool. Alisson skoraði sigurmark á síðustu mínútu í uppbótartíma með skalla á móti WBA í 2–1 sigri. Hann varð fyrsti markmaður Liverpool til að skora mark.

Tvívegis hefur hann unnið gullna hanskann í ensku úrvalsdeildinni fyrir að halda hreinu marki í flest skipti.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]


Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.