Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2002
![]() |
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2002 var í 17. sinn sem mótið var haldið. Keppnin var haldin í Suður-Kóreu og Japan, þetta var fyrsta HM sem var heldið í Asíu. Þetta var seinasta HM sem var með golden goal regluna, og eina HM sem var haldin í fleirru en einu landi. Brasilía vann keppnina en setti þá met aðð vinna hana 5 sinnum. Þeir tóku Þýskaland 2-0 í lokaleiknum. Þjóðverjar komu svo í 2.sæti Tyrkir í því 3, og Suður-Kórea í því 4. Mikið að skrítnum úrslitum voru í þessari keppni. Það að Frakkar sem voru ríkjandi meistarar komust ekki uppúr riðlinum, enduðu aðeins með 1. stig. Suður-Kórea komust í undanúrslitin með því að vinna Spán, Ítalíu og Portugal á leiðinni. Og að Brasilía unnu keppnina í 5 sinn.
Öll liðin sem kepptu á leikunum.
China PR
Japan
Saudi Arabia
South Korea
Cameroon
Nigeria
Senegal
South Africa
Túnis
Costa Rica
Mexico
United States
Argentina
Brazil
Ecuador
Paraguay
Uruguay
Belgium
Croatia
Denmark
England
France
Germany
Republic of Ireland
Italy
Poland
Portugal
Russia
Slovenia
Spain
Sweden
Turkey
Riðill A
Lið | S | J | T | Stig |
---|---|---|---|---|
Danmörk | 2 | 1 | 0 | 7 |
Senegal | 1 | 2 | 0 | 5 |
Úrugvæ | 0 | 2 | 2 | 2 |
Frakkland | 0 | 1 | 2 | 1 |
Riðill B
Lið | S | J | T | Stig |
---|---|---|---|---|
Spánn | 3 | 0 | 0 | 9 |
Paragvæ | 1 | 1 | 1 | 4 |
Suður Afríka | 1 | 1 | 1 | 4 |
Slóvenía | 0 | 0 | 3 | 0 |
Riðill C
Lið | S | J | T | Stig |
---|---|---|---|---|
Brasilía | 3 | 0 | 0 | 9 |
Tyrkland | 1 | 1 | 1 | 4 |
Kosta Ríka | 1 | 1 | 1 | 4 |
Kína | 0 | 0 | 3 | 0 |
Riðill D
Lið | S | J | T | Stig |
---|---|---|---|---|
Suður Kórea | 2 | 1 | 0 | 7 |
Bandaríkin | 1 | 1 | 1 | 4 |
Portugal | 1 | 0 | 2 | 3 |
Póland | 1 | 0 | 2 | 3 |
Riðill E
Lið | S | J | T | Stig |
---|---|---|---|---|
Þýskaland | 2 | 1 | 0 | 7 |
Írland | 1 | 2 | 0 | 5 |
Kamerún | 1 | 1 | 1 | 4 |
Saudi Arabia | 0 | 0 | 3 | 0 |
Riðill F
Lið | S | J | T | Stig |
---|---|---|---|---|
Svíþjóð | 1 | 2 | 0 | 5 |
England | 1 | 2 | 0 | 5 |
Argentína | 1 | 1 | 1 | 4 |
Nígería | 0 | 1 | 2 | 1 |
Riðill G
Lið | S | J | T | Stig |
---|---|---|---|---|
Mexíkó | 2 | 1 | 0 | 7 |
Ítalía | 1 | 1 | 1 | 4 |
Króatía | 1 | 0 | 2 | 3 |
Ekvador | 1 | 0 | 2 | 3 |
Riðill H
Lið | S | J | T | Stig |
---|---|---|---|---|
Japan | 2 | 1 | 0 | 7 |
Belgía | 1 | 3 | 0 | 5 |
Rússland | 1 | 0 | 2 | 3 |
Túnis | 0 | 1 | 2 | 1 |
Markahæstu menn
Ronaldo (Brasilía) 8 mörk
Rivaldo (Brasilía) 5 mörk
Miroslav Klose (Þýskaland) 5 mörk
Flestar stoðsendingar
Michael Ballack (Þýskaland) 5 stoðsendingar
David Beckham (England) 3 stoðsendingar
Bernd Schneider (Þýskaland) 3 stoðsendingar
Christian Ziege (Þýskaland) 3 stoðsendingar
Javier de Pedro (Spánn) 3 stoðsendingar
Loka niðurstaða
1. Brasilía
2. Þýskaland
3. Tyrkland
4. Suður-Kórea