Listi yfir ráðuneyti Íslands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ráðuneyti Íslands[breyta | breyta frumkóða]

Konungsríkið Ísland (1918–1944)[breyta | breyta frumkóða]

Tímabil Ríkisstjórn Viðurnefni Forsætisráðherra Flokkar í ríkisstjórn Fjöldi ráðherra
4. janúar 191725. febrúar 1920 Fyrsta ráðuneyti Jóns Magnússonar Fullveldisstjórnin Jón Magnússon 3
25. febrúar 19207. mars 1922 Annað ráðuneyti Jóns Magnússonar Borgarastjórn I Jón Magnússon 3
7. mars 192222. mars 1924 Ráðuneyti Sigurðar Eggerz Borgarastjórn II Sigurður Eggerz 3
22. mars 19248. júlí 1926 Þriðja ráðuneyti Jóns Magnússonar Hágengisstjórnin Jón Magnússon [1]
Magnús Guðmundsson [2]
3
8. júlí 192628. ágúst 1927 Ráðuneyti Jóns Þorlákssonar Borgarastjórn III JThorl1927.jpg Jón Þorláksson 2
28. ágúst 19273. júní 1932 Ráðuneyti Tryggva Þórhallssonar Stjórn Jónasar frá Hriflu Tryggvi Þórhallsson 3
3. júní 193228. júlí 1934 Ráðuneyti Ásgeirs Ásgeirssonar Samstjórn lýðræðissinna Asgeir Asgeirsson.jpg Ásgeir Ásgeirsson 3
28. júlí 19342. apríl 1938 Fyrsta ráðuneyti Hermanns Jónassonar Stjórn hinna vinnandi stétta Hermann Jónasson 3
2. apríl 193817. apríl 1939 Annað ráðuneyti Hermanns Jónassonar Stjórn hinna vinnandi stétta Hermann Jónasson 3
17. apríl 193918. nóvember 1941 Þriðja ráðuneyti Hermanns Jónassonar Þjóðstjórnin Hermann Jónasson 5
18. nóvember 194116. maí 1942 Fjórða ráðuneyti Hermanns Jónassonar Þjóðstjórnin Hermann Jónasson 5
16. maí 194216. desember 1942 Fyrsta ráðuneyti Ólafs Thors Ólafía I Olafur Thors.jpg Ólafur Thors 3
16. desember 194221. október 1944 Ráðuneyti Björns Þórðarsonar Utanþingsstjórnin Björn Þórðarson engir þingmenn 4

[1] Lést í embætti 23.6. 1926 [2] sat uns Jón Þorláksson var skipaður 8.7.1926 [3] Minnihlutastjórn

Lýðveldið Ísland (1944–núverandi)[breyta | breyta frumkóða]

Tímabil Ríkisstjórn Viðurnefni Forsætisráðherra Flokkar í ríkisstjórn Fjöldi ráðherra Þingstyrkur
16. desember 194221. október 1944 Ráðuneyti Björns Þórðarsonar Utanþingsstjórn

Coca-Cola stjórnin

Björn Þórðarson engir flokkar 4
21. október 19444. febrúar 1947 Annað ráðuneyti Ólafs Thors Nýsköpunarstjórnin Olafur Thors.jpg Ólafur Thors 6 32
4. febrúar 19476. desember 1949 Ráðuneyti Stefáns Jóhanns Stefánssonar Stefanía Stefán Jóhann Stefánsson 6 42
6. desember 194914. mars 1950 Þriðja ráðuneyti Ólafs Thors Ólafía II Olafur Thors.jpg Ólafur Thors 5 19
14. mars 195011. september 1953 Ráðuneyti Steingríms Steinþórssonar Steingrímur Steinþórsson.jpg Steingrímur Steinþórsson 6 36
11. september 195324. júlí 1956 Fjórða ráðuneyti Ólafs Thors Olafur Thors.jpg Ólafur Thors 6 37
24. júlí 195623. desember 1958 Fimmta ráðuneyti Hermanns Jónassonar Vinstristjórn I Hermann Jónasson 6 33
23. desember 195820. nóvember 1959 Ráðuneyti Emils Jónssonar Emilía Emiljonsson.JPG Emil Jónsson 4 6-8
20. nóvember 195914. nóvember 1963 Fimmta ráðuneyti Ólafs Thors Viðreisnarstjórnin Olafur Thors.jpg Ólafur Thors 7 33
14. nóvember 196310. júlí 1970 Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar Viðreisnarstjórnin Bjarni Benediktsson[3]

Jóhann Hafstein[4]

7 32
10. október 197014. júlí 1971 Ráðuneyti Jóhanns Hafstein Viðreisnarstjórnin Jóhannhafstein.JPG Jóhann Hafstein 7 32
14. júlí 197128. ágúst 1974 Fyrsta ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar Vinstristjórn II OlafurJohannesson1913.jpg Ólafur Jóhannesson 7 33
28. ágúst 19741. september 1978 Ráðuneyti Geirs Hallgrímssonar Geir Hallgrímsson 8 42
1. september 197815. október 1979 Annað ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar Vinstristjórn III OlafurJohannesson1913.jpg Ólafur Jóhannesson 9 40
15. október 19798. febrúar 1980 Ráðuneyti Benedikts Gröndal Benedikt Gröndal 6 34[6]
8. febrúar 198026. maí 1983 Ráðuneyti Gunnars Thoroddsens Gunnarthoroddsen.JPG Gunnar Thoroddsen 10 31
26. maí 19838. júlí 1987 Fyrsta ráðuneyti Steingríms Hermannssonar Steingrimurhermannsson.jpg Steingrímur Hermannsson 10 37
8. júlí 198728. september 1988 Ráðuneyti Þorsteins Pálssonar Stjórnin sem sprakk í beinni Þorsteinn Pálsson 11 31
28. september 198810. september 1989 Annað ráðuneyti Steingríms Hermannssonar Vinstristjórn IV Steingrimurhermannsson.jpg Steingrímur Hermannsson 9 31
10. september 198930. apríl 1991 Þriðja ráðuneyti Steingríms Hermannssonar Vinstristjórn V Steingrimurhermannsson.jpg Steingrímur Hermannsson 11 38
30. apríl 199123. apríl 1995 Fyrsta ráðuneyti Davíðs Oddssonar Viðeyjarstjórnin Bilden ar tagen vid Nordiska radets session i Oslo, 2003.jpg Davíð Oddsson 10 36
23. apríl 199528. maí 1999 Annað ráðuneyti Davíðs Oddssonar Einkavæðingarstjórnin Bilden ar tagen vid Nordiska radets session i Oslo, 2003.jpg Davíð Oddsson 10 40
28. maí 199923. maí 2003 Þriðja ráðuneyti Davíðs Oddssonar Einkavæðingarstjórnin Bilden ar tagen vid Nordiska radets session i Oslo, 2003.jpg Davíð Oddsson 12 38
23. maí 200315. september 2004 Fjórða ráðuneyti Davíðs Oddssonar Einkavæðingarstjórnin Bilden ar tagen vid Nordiska radets session i Oslo, 2003.jpg Davíð Oddsson 12 34
15. september 200415. júní 2006 Ráðuneyti Halldórs Ásgrímssonar Halldor Asgrimsson generalsekreterare Nordiska ministerradet (2).jpg Halldór Ásgrímsson 12 34
15. júní 200624. maí 2007 Fyrsta ráðuneyti Geirs H. Haarde Islands stasminister Geir H. Haarde under presskonferens vid globaliseringsmotet i Riksgransen 2008-04-09.jpg Geir H. Haarde 12 34
24. maí 200726. janúar 2009 Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde
  • Þingvallastjórnin
  • Hrunstjórnin
Islands stasminister Geir H. Haarde under presskonferens vid globaliseringsmotet i Riksgransen 2008-04-09.jpg Geir H. Haarde 12 43
1. febrúar 2009 - 10. maí 2009 Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur[7] Minnihlutastjórnin Johanna sigurdardottir vef.jpg Jóhanna Sigurðardóttir 10 34[8]
10. maí 2009 - 26. apríl 2013 Annað ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur
  • Vinstristjórnin
  • Velferðarstjórnin
Johanna sigurdardottir vef.jpg Jóhanna Sigurðardóttir 8-12 34
23. maí 2013 - 7. apríl 2016 Ráðuneyti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar
  • Laugarvatnsstjórnin
  • Panamastjórnin
  • Krónustjórnin
Formaður Framsóknar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var endurkjörinn með 97,6% atkvæða cropped.jpg Sigmundur Davíð Gunnlaugsson 9-10 38
7. apríl 2016 - 11. janúar 2017 Ráðuneyti Sigurðar Inga Jóhannssonar Seminar- Sustainable Fishing in the Arctic 7. mai 2014 (13951339729).jpg Sigurður Ingi Jóhannsson 10 38
11. janúar 2017 - 30. nóvember 2017 Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar Bjarni Benediktsson vid Nordiska Radets session i Stockholm.jpg Bjarni Benediktsson 10-11 32
30. nóvember 2017 - 28. nóvember 2021 Ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur
Katrín Jakobsdóttir (24539871465) (cropped).jpg Katrín Jakobsdóttir 11 33 [4]
28. nóvember 2021 Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur
  • Aðventustjórnin
Katrín Jakobsdóttir (24539871465) (cropped).jpg
Katrín Jakobsdóttir 12 38

[4] Samanlagður þingmannafjöldi var 35, en tveir þingmenn Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs studdu ekki stjórnina.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Minnihlutastjórn
  2. Minnihlutastjórn
  3. Lést í embætti 10.7. 1970
  4. Sat uns hann var skipaður 10.10. 1970
  5. Minnihlutastjórn
  6. Með stuðningi Sjálfstæðisflokksins
  7. Minnihlutastjórn
  8. Með stuðningi Framsóknarflokks

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]