Forsetakosningar á Íslandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Forsetakosningar á Íslandi eru haldnar á fjögurra ára fresti. Kosningarétt hafa allir íslenskir ríkisborgarar yfir 18 ára aldri sem hafa átt lögheimili á Íslandi. Sitjandi forseti hefur verið sjálfkjörinn nokkrum sinnum þar sem hann hefur ekki fengið mótframboð (1945, 1949, 1956, 1960, 1964, 1972, 1976, 1984, 1992, 2000 og 2008).

Næstu kosningar verða líklega 2024

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]