Forsetakosningar á Íslandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Forsetakosningar á Íslandi eru haldnar á fjögurra ára fresti. Kosningarétt hafa allir íslenskir ríkisborgarar yfir 18 ára aldri sem hafa átt lögheimili á Íslandi. Sitjandi forseti hefur verið sjálfkjörinn nokkrum sinnum þar sem hann hefur ekki fengið mótframboð (1945, 1949, 1956, 1960, 1964, 1972, 1976, 1984, 1992, 2000 og 2008).

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • Hagstofa Íslands
  • „Hversu oft er kosið um forseta?“. Vísindavefurinn.
  • Kosningasaga: Forsetakosningar