Listi yfir borgarstjóra Reykjavíkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Listi yfir borgarstjóra Reykjavíkur inniheldur 22 einstaklinga, þar af 18 karlmenn og fjórar konur, sem hafa setið sem borgarstjórar Reykjavíkur frá árinu 1908 til dagsins í dag.

Borgarstjóri Frá Til
Páll Einarsson 1908 1914
Knud Zimsen 1914 1932
Jón Þorláksson 1932 1935
Pétur Halldórsson 1935 1940
Bjarni Benediktsson 8. október 1940 4. febrúar 1947
Gunnar Thoroddsen 4. febrúar 1947 6. október 1960
Auður Auðuns og
Geir Hallgrímsson
19. nóvember 1959 6. október 1960
Geir Hallgrímsson 6. október 1960 1. desember 1972
Birgir Ísleifur Gunnarsson 1. desember 1972 15. ágúst 1978
Egill Skúli Ingibergsson 15. ágúst 1978 27. maí 1982
Davíð Oddsson 27. maí 1982 16. júlí 1991
Markús Örn Antonsson 16. júlí 1991 17. mars 1994
Árni Sigfússon 17. mars 1994 13. júní 1994
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir 13. júní 1994 1. febrúar 2003
Þórólfur Árnason 1. febrúar 2003 30. nóvember 2004
Steinunn Valdís Óskarsdóttir 30. nóvember 2004 13. júní 2006
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson 13. júní 2006 16. október 2007
Dagur B. Eggertsson 16. október 2007 24. janúar 2008
Ólafur F. Magnússon 24. janúar 2008 21. ágúst 2008
Hanna Birna Kristjánsdóttir 21. ágúst 2008 15. júní 2010
Jón Gnarr 15. júní 2010 15. júní 2014
Dagur B. Eggertsson 15. júní 2014 Núverandi