Klettaskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Klettaskóli er sérskóli á grunnskólastigi fyrir allt landið sem er staðsettur í Hlíðum í Reykjavík. Skólinn er þar sem Öskjuhlíðarskóli var áður og leysti hann af hólmi. Skólinn var stofnaður 2011[1]. Klettaskóli er fyrir nemendur með miðlungs, alvarlega og djúpa þroskahömlun með eða án viðbótarfatlana. Einnig er skólinn fyrir nemendur með væga þroskahömlun og skilgreinda viðbótarfötlun/fatlanir[2].

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. september 2020. Sótt 23. maí 2020.
  2. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. september 2020. Sótt 23. maí 2020.