Háteigsskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Háteigsskóli er grunnskóli sem stendur á horni Háteigsvegar og Bólstaðarhlíðar. Samkvæmt skiptingu Menntasviðs Reykjavíkurborgar þá tilheyrir skólinn hverfi 1.2. Kennslan fer fram í aðalbyggingu og í íþróttahúsi Kennaraháskólans.

Fjöldi nemenda er um 450 í 1. - 10. bekk en fjöldi bekkja er 18. Við skólann starfa 36 kennari og 22 aðrir starfsmenn. Skólastjóri er Ásgeir Beinteinsson en aðstoðarskólastjóri er Þórður Óskarsson.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]