Vilníus
Vilníus | |
---|---|
![]() | |
Land | Litháen |
Íbúafjöldi | 580.000 (2020) |
Flatarmál | 401 km² |
Póstnúmer | |
Vefsíða sveitarfélagsins | http://www.vilnius.lt/ |
Vilníus (framburður: ['vilɲus], litháíska: Vilnius) er höfuðborg og stærsta borg Litáen. Árið 2020 bjuggu 580.000 manns í borginni og yfir milljón á stórborgarsvæðinu. Nafn borgarinnar er leitt af á sem rennur þar hjá og nefnd er Vilnius.