Vilníus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vilníus
Vilníus er staðsett í Litháen
Vilníus

54°41′N 25°17′A / 54.683°N 25.283°A / 54.683; 25.283

Land Litháen
Íbúafjöldi 580.000 (2020)
Flatarmál 401 km²
Póstnúmer
Vefsíða sveitarfélagsins http://www.vilnius.lt/
Vilníus.

Vilníus (framburður: ['vilɲus], litáíska: Vilnius) er höfuðborg og stærsta borg Litáen. Árið 2020 bjuggu 580.000 manns í borginni og yfir milljón á stórborgarsvæðinu. Nafn borgarinnar er leitt af á sem rennur þar hjá og nefnd er Vilnius.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.