Vilníus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Vilníus
Grand Coat of arms of Vilnius.png
Vilníus is located in Litháen
Vilníus
Land Litháen
Íbúafjöldi 580.000 (2020)
Flatarmál 401 km²
Póstnúmer
Vilníus.

Vilníus (framburður: ['vilɲus], litháíska: Vilnius) er höfuðborg og stærsta borg Litháen. Árið 2020 bjuggu 580.000 manns í borginni og yfir milljón á stórborgarsvæðinu. Nafn borgarinnar er leitt af á sem þar hjá rennur og nefnd er Vilnius.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.