Árbæjarlaug
Útlit
Árbæjarlaug er sundlaug í Árbæjarhverfi í Reykjavík. Sundlaugin er gegnt Fylkisvellinum í nágrenni við Árbæjarskóla. Árbæjarlaug er með 25 metra útilaug og 10 metra innilaug auk heitra potta, vaðlaugar og rennibrauta. Sundlaugin var opnuð árið 1994.