Fara í innihald

Ingunnarskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ingunnarskóli er einstaklingsmiðaður grunnskóli í Grafarholti í Reykjavík. Skólinn notast við teymiskennslu í árgangablönduðum hópum. Skólinn er nefndur eftir Ingunni Arnórsdóttur.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Teikning af Ingunni Arnórsdóttur afhent ráðherra“. www.stjornarradid.is. Sótt 30. september 2023.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.