Sorpa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Sorpa er íslenskt fyrirtæki sem stundar endurvinnslu og sorphirðu á Íslandi. Fyrirtækið endurvinnur til dæmis garðaúrgang, pappír, málma og föt. Það hefur líka Nytjagáma á sorpstöðum sínum.

  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.