Breiðholtslaug

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Breiðholtslaug er sundlaug í Breiðholti. Sundlaugin er við Gerðuberg í nágrenni við Fjölbrautarskólann í Breiðholti og Fellaskóla og til að byrja með var hún eingöngu skólasundlaug. Leiknisvöllurinn stendur við laugina. Aðallaugin, sem er 25 metra útilaug, var opnuð árið 1981.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.