Strætó bs.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Strætisvagn á leið 14 í Reykjavík

Strætó bs. er byggðasamlag sem rekur strætisvagnakerfi á höfuðborgarsvæði Reykjavíkur og Akranesi. Frá 2012 hefur verið hægt að ferðast um landsbyggðina, t.d. til Keflavíkurflugvallar, Landeyjahafnar, Akureyrar, Egilsstaða, Stykkishólms, Hólmavíkur og Sauðárkróks[1].

Saga[breyta | breyta frumkóða]

Strætó bs. varð til 1. júlí 2001 með sameiningu Strætisvagna Reykjavíkur (SVR) sem sinnti Reykjavík, Seltjarnarnesi og Mosfellsbæ og Almenningsvögnum (AV) sem sinntu Hafnafirði, Kópavogi, Garðabæ og Bessastaðarhreppi. Síðar bættust við möguleikar á að ferðast víðar.

Rekstrarform[breyta | breyta frumkóða]

Strætó bs. er byggðasamlag í eigu Reykjavíkurborgar, Kópvogsbæjar, Hafnarfjarðarbæjar, Garðabæjar, Mosfellsbæjar, Seltjarnarneskaupstaðar og Sveitafélagsins Álftaness, og rekur fyrirtækið strætisvagnakerfi sem nær til allra þessara sveitarfélaga og Akraness að auki. Eignarhlutföll hvers sveitafélags í samræmi við íbúafjölda þess.

Skiptistöðvar[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 19. janúar 2021. Sótt 17. maí 2017.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.