Fara í innihald

Seljaskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Seljaskóli er grunnskóli í Reykjavík. Skólinn er staðsettur að Kleifarseli 28, 109 Reykjavík.

Skólinn[breyta | breyta frumkóða]

Seljaskóli tók til starfa haustið 1979 og er starfsvið hans efri hluti Seljahverfis í Breiðholti í Reykjavík. Seljaskóli er heildstæður einsetinn skóli og eru nemendur um 700 talsins. Við skólann starfa alls 69 manns og þar af 53 kennarar. Námsráðgjafi í fullu starfi og hjúkrunarfræðingur í hálfu starfi sinna nemendum í skólanum. Íþróttir eru kenndar í Íþróttahúsi Seljaskóla en sundkennsla fer fram í sundlaug Ölduselsskóla. Skólinn vann í Skrekk 2010.

Skólastjórn[breyta | breyta frumkóða]

Skólastjóri er Guðbjartar Ólason.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • „Seljaskóli“. Sótt 11. febrúar 2007.
  • „MENTOR ehf“. Sótt 11. febrúar 2007.
  Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.