Lundey (Kollafirði)
Jump to navigation
Jump to search
Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Lundey er eyja á Kollafirði. Þar er mikið fuglalíf. Eyjan er um 400 m löng og 150 m breið. Hún er fyrir vestan Þerney.
Lundey er gerð úr grágrýti. Hún er algróin og mjög þýfð. Þar er mikið lundavarp og einnig verpir þar fjöldi annarra tegunda svo sem teista, fýll og kría.
Eyjarnar á Kollafirði Lundey, Akurey, Engey og Þerney eru á Náttúruminjaskrá.
Heimildir[breyta | breyta frumkóða]
- nat.is
- Náttúruminjaskrá
- Fornleifaskráning Örfirirsey og Grandinn
