Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Útlit
Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) eru hagsmunasamtök sjö sveitarfélaga á höfuðborgarsvæði Íslands. Samtökin voru stofnuð árið 1976. Þau hafa meðal annars með höndum gerð sóknaráætlunar fyrir höfuðborgarsvæðið og eru samráðsvettvangur um ýmis sameiginleg hagsmunamál eins og almenningssamgöngur, vatnsvernd, svæðisskipulag, málefni byggðasamlaga og fleira. Samanlagt búa tæplega tveir þriðju hlutar íbúa Íslands í þessum sveitarfélögum.
Sveitarfélög
[breyta | breyta frumkóða]Sveitarfélag | Mannfjöldi (2024) [1] |
---|---|
Garðabær | 19.088 |
Hafnarfjörður | 30.616 |
Kjósarhreppur | 269 |
Kópavogur | 39.335 |
Mosfellsbær | 13.403 |
Reykjavík | 136.894 |
Seltjarnarnes | 4.572 |
Alls | 244.177 |
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Mannfjöldi eftir kyni, aldri og sveitarfélögum 1998-2015 - Sveitarfélagaskipan hvers árs“. Sótt 15. desember 2015.