Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2010

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2010 fóru fram þann 29. maí 2010.[1] Kosningarnar einkenndust af slakri kjörsókn (73,5%), föllnum meirihluta víðsvegar um land og velgengni óháðra og staðbundinna framboða. Meirihlutar féllu í öllum stærstu þéttbýlissvæðum landsins; Reykjavík, Kópavogi, Hafnafirði og Akureyri. Sérstaka athygli vakti framboð Besta flokksins í Reykjavík sem fékk sex fulltrúa kjörna og Lista fólksins á Akureyri sem fékk sex fulltrúa kjörna og hreinan meirihluta.

Niðurstöður eftir sveitarfélögum[breyta | breyta frumkóða]

Austurland[breyta | breyta frumkóða]

Borgarfjarðarhreppur

 • Óhlutbundin kosning

Skjaldarmerki Breiddalshrepps.png Breiðdalshreppur

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
Á Áhugafólk um Breiðdal 1 100 5 5 -
Alls 1 100 5 5 -
Á kjörskrá 175 Kjörsókn 0,6%


Skjaldarmerki Djupavogs.png Djúpavogshreppur

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
N Nýlistinn 1 100 5 4 +1
Alls 1 100 5 5 -
Á kjörskrá 319 Kjörsókn 0,3%


Skjaldarmerki Fjardabyggdar.png Fjarðabyggð

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
L Fjarðalistinn 684 31,1 3 4 -1
D Sjálfstæðisflokkurinn 892 40,6 4 3 +1
B Framsóknarflokkurinn 624 28,4 2 2 -
' auðir og ógildir 147 6,3
Alls 2.347 100 9 9 0
Á kjörskrá 3.205 Kjörsókn 73,2%


Skjaldarmerki Fljotsdalsherads.png Fljótsdalshérað

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
L Samtök félagshyggjufólks á Fljótsdalshéraði 459 27% 3 3 -
D Sjálfstæðisflokkurinn 287 16,9 1 3 -2
B Framsóknarflokkurinn 559 32,8 3 3 -
Á Áhugafólk um sveitarstjórnarmál á Fljótsdalshéraði 397 23,3 2 2 -
' auðir og ógildir 128 7
Alls 1.830 100 9 11 -2
Á kjörskrá 2.434 Kjörsókn 75,2%


Fljótsdalshreppur

 • Óhlutbundin kosning

Skjaldarmerki Seydisfjardar.png Seyðisfjarðarkaupstaður

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
V Vinstrihreyfingin – grænt framboð 88 18,3 1 0 +1
S Samfylking og óháðir 83 17,2 1 0 -
D Sjálfstæðisflokkurinn 199 41,3 3 4 -1
B Framsókn, samvinnu- og félagshyggjufólks 112 23,2 2 0 +2
' auðir og ógildir 6 1,2
Alls 488 100 7 7 -
Á kjörskrá 538 Kjörsókn 90,7


Skjaldarmerki Vopnafjardar.png Vopnafjarðarhreppur

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
N Nýtt afl 63 13,9 1 3 -2
K Listi framfara og félagshyggju 160 35,2 2 4 -2
D Sjálfstæðisfélag Vopnafjarðar 59 13 1 0 +1
B Framsóknarfélags og óháðra 172 37,9 3 0 3
' auðir og ógildir 8 1,7
Alls 462 100 7 7 0
Á kjörskrá 525 Kjörsókn 88%


Höfuðborgarsvæðið[breyta | breyta frumkóða]

Skjaldarmerki Gardabaejar.png Garðabær

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
S Samfylkingin 798 15,3 1 0 +1
M Listi fólksins í bænum 832 15,9 1 0 +1
D Sjálfstæðisflokkurinn 3.322 63,5 5 4 +1
B Framsóknarflokkurinn 282 5,4 0 0 -
' auðir og ógildir 333 6%
Alls 5.567 100 7 7 -
Á kjörskrá 7.856 Kjörsókn 70,1%


Skjaldarmerki Hafnarfjardar.png Hafnarfjarðarkaupstaður

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
V Vinstrihreyfingin – grænt framboð 1.448 14,6% 1 1 -
S Samfylkingin 4.053 40,9 5 7 -2
D Sjálfstæðisflokkurinn 3.682 37,2 5 3 +2
B Framsóknarflokkurinn 722 7,3 0 0 -
' auðir og ógildir 1684 14,5
Alls 11.589 100 11 11 -
Á kjörskrá 17.832 Kjörsókn 65%


Kjosarhreppur skjaldamerki.jpg Kjósarhreppur

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
Z Framfaralistinn 58 39,5 2 0 -
K Listi Kröftugra Kjósarmanna 60 40,8 2 2 -
Á Listi Nýs afls á nýrri öld 29 19,7 1 3 -2
' auð og ógild 2 1,3
Alls 149 100 5 5 -
Á kjörskrá 159 Kjörsókn 93,7%


Kvogur.jpg Kópavogsbær

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Framsóknarflokkurinn 991 7,2 1 1 -
D Sjálfstæðisflokkurinn 4.142 30,2 4 5 -1
F F-listinn 99 0,7 0 0 -
S Samfylkingin 3.853 28,1 3 4 -1
V Vinstrihreyfingin – grænt framboð 1.341 9,8 1 1 -
X Næst besti flokkurinn 1.901 13,8 1 0 +1
Y Listi Kópavogsbúa 1.407 10,2 1 0 +1
' auðir og ógildir 970 6,6
Alls 14.704 100 11 11 -
Á kjörskrá 21.396 Kjörsókn 68,7%


ISL Mosfellsbaejar COA.svg Mosfellsbær

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
V Vinstrihreyfingin – grænt framboð 428 11,7 1 1 -
S Samfylkingin 441 12,1 1 2 -1
M Íbúahreyfingin í Mosfellsbæ 556 15,2 1 0 +1
D Sjálfstæðisflokkurinn 1.822 49,8 4 3 +1
B Framsóknarflokkurinn 410 11,2 0 1 -1
' auð og ógild 282 7,2
Alls 3.939 100 7 7 -
Á kjörskrá 5.793 Kjörsókn 68%


ISL Reykjavik COA.svg Reykjavíkurborg

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Framsóknarflokkurinn 1.629 2,7 0 1 -1
D Sjálfstæðisflokkurinn 20.006 33,6 5 7 -2
E Listi Reykjavíkurframboðsins 681 1,1 0 0 -
F Frjálslyndi flokkurinn 274 0,5 0 1 -1
H Listi framboðs um heiðarleika 668 1,1 0 0 -
S Samfylkingin 11.344 19,1 3 4 -1
V Vinstrihreyfingin – grænt framboð 4.255 7,2 1 2 -1
Æ Listi Besta flokksins 20.666 34,7 6 0 +6
' auðir og ógildir 3.496 5,5
Alls 63.019 100 15 15 -
Á kjörskrá 85.808 Kjörsókn 73,4%


ISL Seltjarnarness COA.svg Seltjarnarneskaupstaður

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
S Samfylkingin 445 19,6 1 0 +1
N Neslistinn 355 15,7 1 2 -1
D Sjálfstæðisflokkurinn 1.319 58,2 5 5 -
B Framsókn og óháðir 148 6,5 0 0 -
' auðir og ógildir 165 6,8
Alls 2.432 100 7 7 -
Á kjörskrá 3.272 Kjörsókn 74,3%


ISL Alftaness COA.svg Sveitarfélagið Álftanes

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
S Samfylkingin 99 8,9 0 0 -
L Óháð framboð 148 13,3 1 0 +1
D Sjálfstæðisflokkurinn 524 47,2 4 3 +1
B Framsóknarflokkurinn 212 19,1 1 0 +1
Á Álftaneslistinn 127 11,4 1 4 -3
' auð og ógild 139 12,5
Alls 1.110 100 7 7 -
Á kjörskrá 1.679 Kjörsókn 66,1%


Norðurland eystra[breyta | breyta frumkóða]

Seal of Akureyri.png Akureyrarkaupstaður

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Framsóknarflokkurinn 1.177 12,8 1 1 0
D Sjálfstæðisflokkurinn 1.220 13,3 1 4 -3
L Listi fólksins 4.142 45,0 6 1 +5
S Samfylkingin 901 9,8 1 3 -2
V Vinstri hreyfingin - grænt framboð 960 10,4 1 2 -1
A Bæjarlistinn 799 8,7 1 0 +1
' Auðir og ógildir 338 3,6
Alls 9.357 100 11 11 -
Á kjörskrá 12.775 Kjörsókn 73,2,0%


ISL Dalvikurbyggdar COA.svg Dalvíkurbyggð

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
J Framboðslisti óháðra 449 45 4 3 +1
D Sjálfstæðisflokkurinn 184 18,4 1 1 -
B Framsóknarflokkurinn 224 22,4 1 2 -1
A Byggðaslistinn 141 14,1 1 0 +1
' auðir og ógildir 62 5,8
Alls 1.060 100 7 7 -
Á kjörskrá 1.346 Kjörsókn 78,8%


Skjaldarmerki Eyjafjardarsveitar.png Eyjafjarðarsveit

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
H H-listinn 277 53,6 4 4 -
F F-listinn 240 46,4 3 3 -
' auðir og ógildir 0 0
Alls 517 100 7 7 -
Á kjörskrá 713 Kjörsókn 72,5%


Fjallabyggð

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
T T-listi Fjallabyggðar 184 14,9 1 - -
S Samfylkingin 334 27 3 - -
D Sjálfstæðisflokkurinn 404 32,6 3 - -
B Framsóknarflokkurinn 316 25,5 2 - -
' auðir og ógildir 59 4,5
Alls 1.297 100 9 - -
Á kjörskrá 1.579 Kjörsókn 82,1%


Grýtubakkahreppur

 • Óhlutbundin kosning

Langanesbyggð

 • Óhlutbundin kosning

Norðurþing

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
Þ Þinglistinn 197 12,9 1 - -
V Vinstri hreyfingin - grænt framboð 245 16 1 - -
S Samfylkingin 219 14,3 1 - -
D Sjálfstæðisflokkurinn 286 18,7 2 - -
B Framsóknarflokkurinn 580 38 4 - -
' auð og ógild 118 7,2
Alls 1.645 100 9 9 -
Á kjörskrá 2.162 Kjörsókn 76%


Sameinað sveitarfélag
Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
L Lýðræðislistinn 171 50,2 3 - -
J Samstöðulistinn 170 49,9 2 - -
Alls 352 100 5 - -
Á kjörskrá 440 Kjörsókn 80%


Skjaldarmerki Skutustadahrepps.png Skútustaðahreppur

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
M Mývatnslistinn 153 62,7 3 - -
G Gestalistinn 91 37,3 2 - -
Alls 248 100 5 - -
Á kjörskrá 292 Kjörsókn 85%


Svalbarðshreppur

 • Óhlutbundin kosning

Svalbarðsstrandarhreppur

 • Óhlutbundin kosning

Tjörneshreppur

 • Óhlutbundin kosning

Þingeyjarsveit

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
N Framtíðin 165 31,2 2 0 +2
A Samstaða 364 68,8 5 0 +5
Alls 549 100 7 7 -
Á kjörskrá 714 Kjörsókn 76,9%


Norðurland vestra[breyta | breyta frumkóða]

Akrahreppur

 • Óhlutbundin kosning

Skjaldarmerki Blonduoss.png Blönduósbær

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
S Samfylking og félagshyggjufólk 220 46,5 3 0 +3
L Listi fólksins 253 53,5 4 0 +4
' auð og ógild 50 10,6
Alls 473 100 7 7 -
Á kjörskrá 629 Kjörsókn 75,2%


Skjaldarmerki Hunavatnshrepps.png Húnavatnshreppur

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
E Nýtt afl 135 50,4 4 2 +2
A Listi framtíðar 133 49,6 3 5 -2
' auð og ógild 0 0
Alls 268 100 7 7 -
Á kjörskrá 317 Kjörsókn 84,5%


Skjaldarmerki Hunathings.png Húnaþing vestra

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
S Samfylkingin 134 22,1 1 1 -
D Sjálfstæðisflokkurinn 276 45,5 4 2 +2
B Framsóknarflokkurinn 196 32,3 2 2 -
' auð og ógild 0 0
Alls 606 100 7 7 -
Á kjörskrá 829 Kjörsókn 73,1%


Skagabyggð

 • Óhlutbundin kosning

Skagafjordur seal.jpg Sveitarfélagið Skagafjörður

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
V Vinstrihreyfingin – grænt framboð 356 16,2 1 1 -
S Samfylkingin 197 9 1 1 -
F Listi Frjálslyndra og óháðra 219 10 1 0 +1
D Sjálfstæðisflokkurinn 693 29,8 2 3 -1
B Framsóknarflokkurinn 819 35,2 4 4 -
' auðir og ógildir 131 6%
Alls 2.199 100 9 9 -
Á kjörskrá 2.952 Kjörsókn 83%


Skjaldarmerki Skagastrandar.png Sveitarfélagið Skagaströnd

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
H Skagastrandarlistinn 1 100 5 0 +5
' auð og ógild 0 0
Alls 1 100 5 5 -
Á kjörskrá 360 Kjörsókn 0,2%


Reykjanes[breyta | breyta frumkóða]

Skjaldarmerki Grindavikur.png Grindavíkurbær

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
V Vinstrihreyfingin – grænt framboð 77 5,3 0 0 -
S Samfylkingin 229 15,7 1 2 -1
G Listi Grindvíkinga 359 24,6 2 0 +2
D Sjálfstæðisflokkurinn 304 20,8 1 2 -1
B Framsóknarflokkurinn 493 33,7 3 2 -1
' auðir og ógildir 45 3
Alls 1.507 100 7 7 -
Á kjörskrá 1.867 Kjörsókn 83,4%


Skjaldarmerki Reykjanesbaejar.png Reykjanesbær

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
V Vinstrihreyfingin – grænt framboð 306 4,9 0 0 -
S Samfylkingin 1.762 28,4 3 0 +3
D Sjálfstæðisflokkurinn 3.278 52,8 7 7 -
B Framsóknarflokkurinn 868 14 1 0 +1
' auðir og ógildir 433 6,5
Alls 6.647 100 11 11 -
Á kjörskrá 9.355 Kjörsókn 71%


Skjaldarmerki Sandgerðis.png Sandgerðisbær

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
S Samfylkingin 400 43,9 4 2 +2
H Listi fólksins 120 13,2 1 0 -
D Sjálfstæðismenn og óháðir 193 21,1 1 2 -1
B Framsóknarflokkurinn 198 21,7 1 1 -
' auðir og ógildir 0 0
Alls 911 100 7 7 -
Á kjörskrá 1.086 Kjörsókn 83,9%


Skjaldarmerki Gards.png Sveitarfélagið Garður

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
H Listi nýrra tíma 265 33,4 2 4 -2
L Listi allra Garðbúa 94 11,9 1 0 +1
D Sjálfstæðisflokkurinn og óháðir 434 54,7 4 0 +4
Alls 793 100 7 7 -
Á kjörskrá 984 Kjörsókn 80,6%


Skjaldarmerki Vatnsleysustrandarhrepps.png Sveitarfélagið Vogar

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
L L-listinn, listi fólksins 141 23,1 3 0 +3
H Óháðir borgarar 241 39,5 3 3 -
E Listi Stranda og Voga 228 37,4 3 4 -1
' auðir og ógildir 0 0
Alls 610 100 7 7 -
Á kjörskrá 791 Kjörsókn 77,1%


Suðurland[breyta | breyta frumkóða]

Ásahreppur

 • Óhlutbundin kosning

Bláskógabyggð

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
Þ Listi áhugafólks um sveitarstjórnarmál í Bláskógabyggð 195 38,9 3 4 -1
T Listi tímamóta 306 61,1 4 3 +1
' auðir og ógildir 23 4,4
Alls 524 100 7 7 -
Á kjörskrá 639 Kjörsókn 82%


Flóahreppur

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
T Tákn um traust 97 27,6 1 - -
R Ráðdeild, raunsæi og réttsýni 254 72,4 4 - -
' auð og ógild 15 4,1
Alls 366 100 5 - -
Á kjörskrá 428 Kjörsókn 85,5%


Grímsnes- og Grafningshreppur

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
K Listi óháðra kjósenda 117 43,7 2 3 -1
C Listi lýðræðissinna 151 56,3 3 2 +1
' auðir og ógildir 4 1,5
Alls 272 100 5 5 -
Á kjörskrá 301 Kjörsókn 90,4%


Skjaldarmerki Hrunamannahrepps.png Hrunamannahreppur

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
H H-listinn 232 57,1 3 3 -
Á Á-listinn 174 42,9 2 2 -
' auðir og ógildir 16 3,8
Alls 422 100 5 5 -
Á kjörskrá 509 Kjörsókn 82,9%


Skjaldarmerki Hveragerdi.png Hveragerðisbær

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
D Sjálfstæðisflokkurinn 804 64,4 5 4 -+1
A A-listinn 445 35,6 2 3 -1
' auðir og ógildir 87 6,5
Alls 1.336 100 7 7 -
Á kjörskrá 1.627 Kjörsókn 82,1%


Skjaldarmerki Myrdalshrepps.png Mýrdalshreppur

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
H Listi hamingjusamra 49 14,6 0 - -
E Listi Einingar 89 26,5 1 - -
B Listi framfarasinna 198 58,9 4 - -
' auðir og ógildir 8 2,4
Alls 344 100 5 5 -
Á kjörskrá 368 Kjörsókn 93,5%


Rangárþing eystra

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
V Listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs og óháðra 122 12,5 1 0 +1
D Sjálfstæðisflokkurinn 329 33,6 2 3 -1
B Framsóknarflokkurinn 527 53,9 4 3 +1
' auðir og ógildir 23 2,3
Alls 1.001 100 7 7 -
Á kjörskrá 1.219 Kjörsókn 82,1%


Rangárþing ytra

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
D Sjálfstæðisflokkurinn 36 42,2 3 4 -1
Á Listi áhugafólks um sveitarstjórnarmál 494 57,9 4 - -
' auðir og ógildir 61 6,7
Alls 915 100 7 7 -
Á kjörskrá 1.086 Kjörsókn 84,3%


Skaftárhreppur

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
Ó Skaftárhrepp á kortið 169 58,7 3 - -
L Framsýn - listi framsýnna íbúa Skaftárhrepps 119 41,3 2 - -
' auðir og ógildir 16 5,3
Alls 304 100 5 - -
Á kjörskrá 363 Kjörsókn 83,7%


Skeiða- og Gnúpverjahreppur.png Skeiða- og Gnúpverjahreppur

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
N Nýir tímar nýtt afl 85 26,4 1 - -
K Listi færsælla framfarasinna 186 57,8 3 - -
E Eining 51 15,8 1 1 -
Alls 323 100 5 5 -
Á kjörskrá 370 Kjörsókn 87,3%


ISL Arbogar COA.svg Sveitarfélagið Árborg

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
V Vinstrihreyfingin – grænt framboð 395 10,5 1 1 -
S Samfylkingin 741 19,7 2 2 -
D Sjálfstæðisflokkurinn 1.883 50,1 5 4 +1
B Framsóknarflokkurinn 738 19,6 1 2 -1
' auðir og ógildir 407 9,8
Alls 4.164 100 9 9 -
Á kjörskrá 5.453 Kjörsókn 93,5%


Iceland Hornafjordur Skjaldamerki.png Sveitarfélagið Hornafjörður

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
V Vinstrihreyfingin – grænt framboð 67 5,6 0 0 -
S Samfylkingin 179 14,9 1 2 -1
D Sjálfstæðisflokkurinn 429 36 2 2 -
B Framsóknarflokkurinn 588 48,8 4 3 +1
' auðir og ógildir 55 4,4
Alls 1.260 100 7 7 -
Á kjörskrá 1.533 Kjörsókn 82,2%


Sveitarfélagið Ölfus

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
Ö Félagshyggjufólk 119 12 1 0 -
D Sjálfstæðisflokkurinn 323 32,5 2 4 -2
B Framsóknarflokkurinn 297 29,9 2 2 -
A Fyrir okkur öll 255 25,7 2 - -
' auðir og ógildir 38 3,7%
Alls 1.032 100 7 7 -
Á kjörskrá 1.307 Kjörsókn 79%


Vestmannaeyjabær

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
V Vestmannaeyjalistinn 862 36 3 3 -
D Sjálfstæðisflokkurinn 1.330 55,6 4 4 -
B Framsókn og óháðir 202 8,4 0 0 -
' auðir og ógildir 71 2,9
Alls 2.465 100 7 7 -
Á kjörskrá 3.027 Kjörsókn 81,4%


Vestfirðir[breyta | breyta frumkóða]

Árneshreppur

 • Óhlutbundin kosning

Skjaldarmerki Bolungarvikur.png Bolungarvíkurkaupstaður

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
K Listi Bæjarmálafélags Bolungarvíkur 189 39,4 3 3 -
D Sjálfstæðismenn og óháðir 291 60,6 4 - -
' auðir og ógildir 35 6,8
Alls 515 100 7 7 -
Á kjörskrá 625 Kjörsókn 82,4%


Bæjarhreppur

 • Óhlutbundin kosning

Skjaldarmerki Isafjardar.png Ísafjarðarbær

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
K Kammónistalistinn 80 3,8 0 - -
Í Í-listinn 840 39,8 4 4 -
D Sjálfstæðisflokkurinn 891 42,2 4 4 -
B Framsóknarflokkurinn 301 14,3 1 1 -
' auðir og ógildir 83 3,8
Alls 2.195 100 9 9 -
Á kjörskrá 2.738 Kjörsókn 80,2%


Kaldrananeshreppur

 • Óhlutbundin kosning

Reykhólahreppur

 • Óhlutbundin kosning

Skjaldarmerki Strandabyggdar.png Strandabyggð

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
V Vinstrihreyfingin – grænt framboð 125 49,2 2 - -
J Listi Félagshyggjufólks 129 50,8 3 - -
' auðir og ógildir
Alls 273 100 5 - -
Á kjörskrá 377 Kjörsókn 72,4%


Skjaldarmerki Sudavikurhrepps.png Súðavíkurhreppur

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
L L-listinn 90 83,3 4 - -
F F-listinn 18 16,7 1 - -
' auðir og ógildir 3 2,7
Alls 111 100 5 - -
Á kjörskrá 142 Kjörsókn 78,2%


Skjaldarmerki Talknafjardar.png Tálknafjarðarhreppur

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
K Listi áhugafólks um framboð til sveitarstjórnarkosninga 29.05.2010 1 100 5 - -
Alls - 100 5 5 -
Á kjörskrá - Kjörsókn -


Skjaldarmerki Vesturbyggdar.png Vesturbyggð

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
S Bæjarmálafélagið samstaða 228 44,9 3 - -
D Sjálfstæðisflokkurinn 280 55,1 4 3 +1
Alls 547 100 7 7 -
Á kjörskrá 662 Kjörsókn 82,6%


Vesturland[breyta | breyta frumkóða]

Akranes.jpg Akraneskaupstaður

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
V Vinstrihreyfingin – grænt framboð 465 16,3 1 1 -
S Samfylkingin 993 34,8 4 2 +2
D Sjálfstæðisflokkurinn 719 25,2 2 4 -2
B Framsóknarflokkurinn 680 23,8 2 1 +1
' auðir og ógildir 292 9,3
Alls 3.149 100 9 9 -
Á kjörskrá 4.550 Kjörsókn 69,2%


Skjaldarmerki Borgarbyggdar.png Borgarbyggð

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
A Svarti listinn 110 6,0 0 0 0
B Framsóknarflokkurinn 456 24,1 2 3 -1
D Sjálfstæðisflokkurinn 460 24,3 3 3 -
S Samfylkingin 350 18,5 2 0 +2
V Vinstri hreyfingin - grænt framboð 335 17,7 2 0 +2
auðir og ógildir 181 10,1
Alls 1.892 100 9 9 -
Á kjörskrá 2.491 Kjörsókn 76%


Dalabyggð

 • Óhlutbundin kosning

Eyja- og Miklaholtshreppur

 • Óhlutbundin kosning

Skjaldarmerki Grundarfjardar.png Grundarfjarðarbær

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
L Bæjarmálafélagið Samstaða 294 55,6 4 - -
D Sjálfstæðifélag Grundarfjarðar og óháðir 235 44,4 3 - -
' auðir og ógildir 25 4,5
Alls 554 100 7 7 -
Á kjörskrá 615 Kjörsókn 90,1%


Helgafellssveit

 • Óhlutbundin kosning

Skjaldarmerki Hvalfjardarsveitar.png Hvalfjarðarsveit

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
L Hvalfjarðalistinn 150 40,1 3 - -
H H-listinn (Heild) 89 23,8 1 - -
E Eining Hvalfjarðarsveit 135 36,1 3 - -
' auðir og ógildir 10 2,6
Alls 384 100 7 - -
Á kjörskrá 436 Kjörsókn 88,1%


Skorradalshreppur

 • Óhlutbundin kosning

Skjaldarmerki Snaefellsbaejar.png Snæfellsbær

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
J Listi Bæjarmálasamtaka Snæfellsbæjar 398 40,5 3 3 -
D Sjálfstæðisflokkurinn 585 59,5 4 4 -
' auðir og ógildir 34 3,3
Alls 1.017 100 7 7 -
Á kjörskrá 1.143 Kjörsókn 89%


Skjaldarmerki Stykkisholms.png Stykkishólmsbær

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
L L-listinn 353 50,4 4 - -
D Sjálfstæðisflokkur og óháðir 347 49,7 4 4 -
' auðir og ógildir 29 4
Alls 729 100 7 7 -
Á kjörskrá 829 Kjörsókn 87,9%


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. „Sveitarstjórnarkosningar fóru fram 29. maí 2010“. Sótt 27. október 2009.

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]