Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2010

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2010 fóru fram þann 29. maí 2010.[1] Kosningarnar einkenndust af slakri kjörsókn (73,5%), föllnum meirihluta víðsvegar um land og velgengni óháðra og staðbundinna framboða. Meirihlutar féllu í öllum stærstu þéttbýlissvæðum landsins; Reykjavík, Kópavogi, Hafnafirði og Akureyri. Sérstaka athygli vakti framboð Besta flokksins í Reykjavík sem fékk sex fulltrúa kjörna og Lista fólksins á Akureyri sem fékk sex fulltrúa kjörna og hreinan meirihluta.

Niðurstöður eftir sveitarfélögum[breyta | breyta frumkóða]

Austurland[breyta | breyta frumkóða]

Höfuðborgarsvæðið[breyta | breyta frumkóða]

Norðurland eystra[breyta | breyta frumkóða]

Norðurland vestra[breyta | breyta frumkóða]

Reykjanes[breyta | breyta frumkóða]

Suðurland[breyta | breyta frumkóða]

Vestfirðir[breyta | breyta frumkóða]

Vesturland[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Sveitarstjórnarkosningar fóru fram 29. maí 2010“. Sótt 27. október 2009.

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]