Reynisvatn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Reynisvatn

Reynisvatn er lítið stöðuvatn í Reykjavík. Vatnið er austan við Grafarholt á Reynisvatnsheiði ofan við Úlfarsárdal.

Vatnið hefur verið notað fyrir sleppiveiði og bæði regnbogasilungi og laxi sleppt þar.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.