Reynisvatn
Jump to navigation
Jump to search
Reynisvatn er lítið stöðuvatn í Reykjavík. Vatnið er austan við Grafarholt á Reynisvatnsheiði ofan við Úlfarsárdal.
Vatnið hefur verið notað fyrir sleppiveiði og bæði regnbogasilungi og laxi sleppt þar.