Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn
Jump to navigation
Jump to search
Hringekja í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum.
Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn er skemmtigarður og dýragarður í Laugardal í Reykjavík. Hann er staðsettur við hliðina á Grasagarði Reykjavíkur.
Húsdýragarðurinn var opnaður þann 19. maí 1990. Fjölskyldugarðurinn var svo tekinn í notkun 4. júní 1993 og þá tók hið sameinaði garður Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn tók til starfa.