Flokkur:Reykjavík
Reykjavík er höfuðborg Íslands, fjölmennasta sveitarfélag landsins og eina borgin. Þannig er Reykjavík efnahagsleg, menningarleg og stjórnmálaleg þungamiðja landsins. Í Reykjavík búa tæplega 140.000 manns (1. desember 2022), þar af eru um 11% innflytjendur. Íbúar höfuðborgarsvæðisins eru um 245 þúsund í sjö sveitarfélögum.[1] Opinbert heiti sveitarfélagsins Reykjavíkur er Reykjavíkurborg.[2]
Ingólfur Arnarson, sem er í Landnámabók sagður vera fyrsti landnámsmaður Íslands, settist að á Íslandi árið 870, að því talið er, og bjó sér ból og nefndi Reykja(r)vík, þar sem borgin stendur nú. Nýlegir fornleifafundir í miðborg Reykjavíkur, einkum í Aðalstræti, Suðurgötu og Kirkjustræti benda til þess sama, og hafa fundist mannvistarleifar allt frá um 870. Sagan segir að Ingólfur hafi gefið bæ sínum nafnið vegna reykjarstróka sem ruku úr hverum í grenndinni.
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ Íbúafjöldi eftir sveitarfélögum september 2022Skra.is, tekið 8. september 2022
- ↑ http://www.althingi.is/altext/148/s/0558.html
Undirflokkar
Þessi flokkur hefur eftirfarandi 21 undirflokk, af alls 21.
B
- Borgarstjórar Reykjavíkur (25 S)
G
- Grafarholt (2 S)
- Grunnskólar í Reykjavík (30 S)
H
- Hús í Reykjavík (12 S)
Í
J
- Jarðfræði Reykjavíkur (5 S)
K
- Kaffihús í Reykjavík (3 S)
- Kirkjugarðar í Reykjavík (4 S)
M
N
- Nauthólsvík (5 S)
S
- Skemmtistaðir í Reykjavík (3 S)
- Skrúðgarðar í Reykjavík (7 S)
T
- Torg í Reykjavík (8 S)
Ú
- Útivistarsvæði í Reykjavík (2 S)
V
- Verslanir í Reykjavík (3 S)
Ö
- Örnefni í Reykjavík (48 S)
Síður í flokknum „Reykjavík“
Þessi flokkur inniheldur 47 síður, af alls 47.