Rimaskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rimaskóli er grunnskóli í Reykjavík. Aðsetur skólans eru við Rósarima 11, 112 Reykjavík.

Skólastjórn[breyta | breyta frumkóða]

Skólastjórnendur eru Þóranna Rósa Ólafsdóttir sem gegnir starfi skólastjóra, Marta Karlsdóttir sem er aðstoðarskólastjóri og Guðlaug Ósk Gunnarsdóttir sem einnig er aðstoðarskólastjóri. Katrín R. Hjálmarsdóttir og Jóhann Þór Björgvinsson eru deildarstjórar. Fjöldi nemanda er um 750 í 36 bekkjardeildum, kennarar eru 74 og annað starfslið skólans er 36 manns.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • „Rimaskóli“. Sótt 11. mars 2006.
  Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.