Hlíðar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Hnit: 64°08′06″N 21°54′38″V / 64.13500°N 21.91056°V / 64.13500; -21.91056

Hverfi í Reykjavík
Reykjavik skjaldarmerki.jpg
Vesturbær
Miðborg
Hlíðar
Laugardalur
Háaleiti og Bústaðir
Breiðholt
Árbær
Grafarvogur
Kjalarnes
Grafarholt og Úlfarsárdalur
Hlíðarnar í Reykjavík.
Útsýni yfir Hlíðar frá Perlunni.

Hlíðar er hverfi í Reykjavík, en til þess telst Norðurmýri, Hlíðarhverfi, Hlemmur, Holt, Suðurhlíðar, Öskjuhlíð og Nauthólsvík. Í vestri markast hverfið af línu sem er dregin um eftirtaldar götur og skal miðað við miðju þeirra: Snorrabraut, gamla Flugvallarveg og Hlíðarfót. Í austur markast hverfið af línu sem dregin er eftir miðri Kringlumýrarbraut. Í norðri markast hverfið af línu sem er dregin um eftirtaldar götur og skal miðað við miðju þeirra: Hverfisgötu og Laugaveg. Hlíðarnar heita eftir bænum Varmahlíð sem Sigurður Gíslason, lögregluþjónn, reisti í upphafi fjórða áratugar 20. aldar. [1]

Íbúar í hverfinu (Hlíðarhverfi og Norðurmýri) voru rúmlega 11.000 árið 2012.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.