Fara í innihald

Fossvogslækur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fossvogslækur er lækur í Fossvogsdal sunnan við Grensás á mörkum Reykjavíkur og Kópavogs. Upptök lækjarins eru í Fossvogsmýri sem nú hefur verið þurrkuð upp. Áður var lítill foss í læknum sem vogurinn dregur nafn sitt af og hét Hangandi, en hann hefur síðan horfið.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Hvaðan er nafnið á Fossvogsdal komið?“. Vísindavefurinn.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.