Wrocław

Wrocław (['vrɔʦwaf], hljóðskrá ; þýska Breslau; tékkneska Vratislav; latína Vratislavia) er fjórða stærsta borg Póllands og höfuðborg Neðri-Slesíu, íbúar voru um 641.000 árið 2020. Flatarmál borgarinnar er 293 ferkílómetrar. Hún liggur við ána Odru.
Borgin á sér meira en 1000 ára sögu og hefur verið hluti af konungsríkjunum af Póllandi, Bóhemíu, Ungverjalands, Habsborgara í Austurríki, Prússlands og Þýskalands. Eftir seinni heimsstyrjöld, (Potsdamráðstefnan) tóku Pólverjar við yfirráðum í borginni sem hafði verið hluti af Þýskalandi og Prússlandi síðustu 2 aldir.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Wrocław.