Helgafellssveit
Útlit

Helgafellssveit er fyrrum sveitarfélag á norðanverðu Snæfellsnesi. Aðal atvinnuvegur er landbúnaður og sjávarútvegur.
Árið 2022 samþykktu íbúar að sameinast Stykkishólmi,[1] undir nafni Sveitarfélagsins Stykkishólms.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 2 sveitarfélög urðu til í gærVísir, sótt 27. mars 2022.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Helgafellssveit.
