Hveragerðisbær

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Hveragerðisbær
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Kjördæmi Suðurkjördæmi

Flatarmál
 – Samtals
71. sæti
11,4 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
. sæti
2.566 (2018)
225,09/km²
Bæjarstjóri Aldís Hafsteinsdóttir

Þéttbýliskjarnar Hveragerði
Sveitarfélagsnúmer 8716
Póstnúmer 810
Vefsíða sveitarfélagsins
Hveragerði

Hveragerði er kaupstaður í vestanverðri Árnessýslu, staðsett undir Kömbum, rétt austan Hellisheiðar. Þéttbýlismyndun byrjaði með stofnun Mjólkurbús Ölfusinga sem hóf starfsemi 1930, en Hveragerðishreppur var stofnaður út úr Ölfushreppi árið 1946 og fékk kaupstaðarréttindi árið 1987. Hveragerði er stundum kallaður blómabærinn en þar er haldin hátíðin Blómstrandi dagar.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.