Fara í innihald

Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1930

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
Jafn. Erlingur Friðjónsson
Jafn. Elísabet Eiríksdóttir
Jafn. Einar Olgeirsson
Fr. Ingimar Eydal
Fr. Brynleifur Tóbíasson
Fr. Jón Guðlaugsson
Bor. Sigurður Ein. Hlíðar
Bor. Hallgrímur Davíðsson
Bor. Ólafur Jónsson
Bor. Tómas Björnsson
Bor. Gísli R. Magnússon
Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
Listi jafnaðarmanna 488 32,36% 3
Merki Framsóknar Framsóknar­flokkurinn 400 26,53% 3
Borgaralistinn (Sjálfstæðismenn) 620 41,11% 5
Alls gild atkvæði 1.532 100,00% 11
Auðir og ógildir 24 1,54%
Alls greidd atkvæði 1.556 76,99%
Á kjörskrá 2.021

Þessar bæjarstjórnarkosningarnar á Akureyri fóru fram 14. janúar. Kosið var eftir nýjum lögum. Bæjarfulltrúar skyldu vera ellefu talsins og kosið um þá alla í einu á fjögurra ára fresti.[1]


Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
Fr. Hermann Jónasson
Fr. Páll Eggert Ólason
Alþ. Ágúst Jósefsson
Alþ. Ólafur Friðriksson
Alþ. Stefán Jóhann Stefánsson
Alþ. Haraldur Guðmundsson
Alþ. Sigurður Jónasson
Sj. Jón Ólafsson
Sj. Jakob Möller
Sj. Guðmundur Ásbjörnsson
Sj. Guðrún Jónasson
Sj. Pétur Halldórsson
Sj. Guðmundur Eiríksson
Sj. Pétur Hafstein
Sj. Einar Arnórsson
Listi Atkvæði
Fj. Bæjarf.
Alþýðuflokkurinn 3.987 35,3 5
Merki Framsóknar Framsóknar­flokkurinn 1.357 12,0 2
Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðis­flokkurinn 6.033 53,5 8
Auðir 41 0,4
Ógildir 17 0,2
Alls 11.287 100,00 15

Þessar Bæjarstjórnarkosningarnar í Reykjavík fóru fram 26. janúar.[2]


  1. „Dagur 16. janúar 1930“.
  2. Morgunblaðið 29.janúar 1930 bls.3

Kosningasaga