Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1930
Útlit
Úrslit
[breyta | breyta frumkóða]Akureyri
[breyta | breyta frumkóða]Listi | Kjörnir bæjarfulltrúar | |
---|---|---|
Jafn. | Erlingur Friðjónsson | |
Jafn. | Elísabet Eiríksdóttir | |
Jafn. | Einar Olgeirsson | |
Fr. | Ingimar Eydal | |
Fr. | Brynleifur Tóbíasson | |
Fr. | Jón Guðlaugsson | |
Bor. | Sigurður Ein. Hlíðar | |
Bor. | Hallgrímur Davíðsson | |
Bor. | Ólafur Jónsson | |
Bor. | Tómas Björnsson | |
Bor. | Gísli R. Magnússon |
Flokkur | Atkvæði | % | Bæjarf. | |
---|---|---|---|---|
Listi jafnaðarmanna | 488 | 32,36% | 3 | |
Framsóknarflokkurinn | 400 | 26,53% | 3 | |
Borgaralistinn (Sjálfstæðismenn) | 620 | 41,11% | 5 | |
Alls gild atkvæði | 1.532 | 100,00% | 11 | |
Auðir og ógildir | 24 | 1,54% | ||
Alls greidd atkvæði | 1.556 | 76,99% | ||
Á kjörskrá | 2.021 |
Þessar bæjarstjórnarkosningarnar á Akureyri fóru fram 14. janúar. Kosið var eftir nýjum lögum. Bæjarfulltrúar skyldu vera ellefu talsins og kosið um þá alla í einu á fjögurra ára fresti.[1]
Reykjavík
[breyta | breyta frumkóða]Listi | Kjörnir bæjarfulltrúar | |
---|---|---|
Fr. | Hermann Jónasson | |
Fr. | Páll Eggert Ólason | |
Alþ. | Ágúst Jósefsson | |
Alþ. | Ólafur Friðriksson | |
Alþ. | Stefán Jóhann Stefánsson | |
Alþ. | Haraldur Guðmundsson | |
Alþ. | Sigurður Jónasson | |
Sj. | Jón Ólafsson | |
Sj. | Jakob Möller | |
Sj. | Guðmundur Ásbjörnsson | |
Sj. | Guðrún Jónasson | |
Sj. | Pétur Halldórsson | |
Sj. | Guðmundur Eiríksson | |
Sj. | Pétur Hafstein | |
Sj. | Einar Arnórsson |
Listi | Atkvæði | ||
---|---|---|---|
Fj. | % | Bæjarf. | |
Alþýðuflokkurinn | 3.987 | 35,3 | 5 |
Framsóknarflokkurinn | 1.357 | 12,0 | 2 |
Sjálfstæðisflokkurinn | 6.033 | 53,5 | 8 |
Auðir | 41 | 0,4 | |
Ógildir | 17 | 0,2 | |
Alls | 11.287 | 100,00 | 15 |
Þessar Bæjarstjórnarkosningarnar í Reykjavík fóru fram 26. janúar.[2]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Dagur 16. janúar 1930“.
- ↑ Morgunblaðið 29.janúar 1930 bls.3