Fara í innihald

Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1974

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1974 voru sveitarstjórnarkosningar haldnar árið 1974.

Niðurstöður eftir sveitarfélögum

[breyta | breyta frumkóða]
Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Guðmundur Vésteinsson
A Ríkharður Jónsson
B Daníel Ágústínusson
B Ólafur Guðbrandsson
D Jósef H. Þorgeirsson
D Hörður Pálsson
D Guðmundsson
D Valdimar Indriðason
I Jóhann Ársælsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðu­flokkurinn 388 17,92 2
B Merki Framsóknar Framsóknar­flokkurinn 512 23,65 2
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðis­flokkurinn 834 38,52 4
I I-listinn 381 17,60 1
Auðir og ógildir 50 0,02
Alls 2.165 100,00 9
Kjörskrá og kjörsókn

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akranesi fóru fram 26. maí. Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og I-listi, en að honum stóðu Alþýðubandalagið, Samtök frjálslyndra og vinstrimanna og Frjálslyndir kjósendur.

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
B Sigurður Óli Brynjólfsson
B Stefán Reykjalín
B Valur Arnþórsson
D Gísli Jónsson
D Sigurður Hannesson
D Sigurður J. Sigurðsson
D Jón G. Sólnes
D Bjarni Rafnar
G Soffía Guðmundsdóttir
J Freyr Ófeigsson
J Ingólfur Árnason
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
B Merki Framsóknar Framsóknar­flokkurinn 1708 30,0 3
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðis­flokkurinn 2228 39,2 5
G Alþýðu­bandalagið 695 12,3 1
J Alþýðu­flokkurinn og SFV 927 16,3 2
Auðir og ógildir 127 2,2
Alls 5.685 100,00 11
Kjörskrá og kjörsókn 6.874 82,7

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akureyri fóru fram 26. maí. Framsóknarflokkurinn, Alþýðubandalagið og sameiginlegt framboð Alþýðuflokks og Framtaka frjálslyndra og vinstrimanna mynduðu nýjan meirihluta. Valur Arnþórsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar Bjarni Einarsson var endurkjörinn í embætti bæjarstjóra með samhljóða atkvæðum allra bæjarfulltrúa.

Kjörnir fulltrúar
Björgvin Jónsson
Björgvin Pálsson
Ingveldur Gunnarsdóttir
Jóhann Sigurbjörnsson
Hörður Snorrason

Þessar hreppsnefndarkosningar í Hrísey fóru fram 26. maí. Kosning var óhlutbundin og kjörsókn 67,5%.[1]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
J Hallmar Freyr Bjarnason
J Arnljótur Sigurjónsson
B Haraldur Gíslason
B Guðmundur Bjarnason
B Egill Olgeirsson
D Jóhann Kr. Jónsson
D Jón Ármann Árnason
K Kristján Ásgeirsson
K Jóhanna Aðalsteinsdóttir
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
B Merki Framsóknar Framsóknar­flokkurinn 318 3
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðis­flokkurinn 213 2
J Jafnaðarmenn (Alþýðufl. o.fl.) 263 2
K Óháðir & (Alþýðubandal.) 239 2
Gild atkvæði 1033 100 9

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Húsavík fóru fram 26. maí.[2]


Hvammstangi

[breyta | breyta frumkóða]
Kjörnir fulltrúar
Brynjólfur Sveinbjörnsson
Daníel Pétursson
Ingi Bjarnason
Karl Sigurgeirsson
Stefán Þorkelsson

Þessar hreppsnefndarkosningar á Hvammstanga fóru fram 26. maí. Kosning var óhlutbundin.[1]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Ólafur Haraldsson
D Axel Jónsson
D Richard Björgvinsson
D Sigurður Helgason
D Stefnir Helgason
G Björn Ólafsson
G Helga Sigurjónsdóttir
G Ólafur Jónsson
I Jóhann H. Jónsson
I Magnús Bjarnfreðsson
I Sigurjón Hilaríusson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðu­flokkurinn 446 8,24 1
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðis­flokkurinn 1.965 36,32 4
G Alþýðu­bandalagið 1.476 27,28 3
I Framsókn, Frjálsl og v. 1.403 25,93 3
Auðir og ógildir 120 2,22
Alls 5.410 100 11
Kjörskrá og kjörsókn 6.343 85,29

Þessar bæjarstjórnarkosningar í Kópavogi fóru fram 26. maí 1974. Bæjarfulltrúum var aftur fjölgað um tvo vegna fólksfjölgunar. Framsóknarflokkurinn ásamt Frjálslyndum og vinstri mönnum buðu fram sameiginlegan I-lista. H-listinn bauð ekki fram en Alþýðubandalagið bauð fram í fyrsta sinn. Meirihluti var myndaður af D-lista og tveimur fulltrúum I-lista, framsóknarmönnunum. Sigurjón Hilaríusson af I-lista studdi ekki meirihlutann. Björgvin Sæmundsson var endurkjörinn bæjarstjóri.

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
J Björgvin Guðmundsson
B Kristján Benediktsson
B Alfreð Þorsteinsson
D Páll Gíslason
D Ólafur B. Thors
D Elín Pálmadóttir
D Magnús L. Sveinsson
D Davíð Oddsson
D Albert Guðmundsson
D Birgir Ísleifur Gunnarsson
D Markús Örn Antonsson
D Ragnar Júlíusson
G Þorbjörn Broddason
G Sigurjón Pétursson
G Adda Bára Sigfúsdóttir
Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
Alþýðuflokkurinn & Samtök frjálslyndra og vinstrimanna 3.034 6,5 1
Merki Framsóknar Framsóknar­flokkurinn 7.641 16,4 2
Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðis­flokkurinn 26.973 57,9 9
Alþýðubandalagið 8.512 18,2 3
Frjálslyndir 541 1,2 0
Auðir og ógildir 545
Alls 47.332 100,00 15

Borgarstjórnarkosningar í Reykjavík fóru fram 26. maí.[3]


Seltjarnarnes

[breyta | breyta frumkóða]
Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
B Njáll Þorsteinsson
D Karl B. Guðmundsson
D Magnús Erlendsson
D Sigurgeir Sigurðsson
D Snæbjörn Ásgeirsson
D Víglundur Þorsteinsson
F Njáll Ingjaldsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
B Merki Framsóknar Framsóknar­flokkurinn 197 15,44 1
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðis­flokkurinn 782 61,29 5
F Listi vinstri manna 234 18,34 1
Auðir og ógildir 63 4,94
Alls 1.276 100,00 7
Kjörskrá og kjörsókn 1.415 90,18

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Seltjarnarnesi fóru fram 26. maí 1974. Sjálfstæðismenn héldu meirihluta sínum.

  1. 1,0 1,1 „Morgunblaðið 28. maí 1974, bls. 25“.
  2. „Morgunblaðið 28. maí 1974, bls. 12“.
  3. Morgunblaðið 28.maí 1974 forsíða

Kosningasaga