Kaldrananeshreppur
Jump to navigation
Jump to search
Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Kaldrananeshreppur | |
![]() | |
![]() | |
Kjördæmi | Norðvesturkjördæmi
|
Flatarmál – Samtals |
40. sæti 458,9 km² |
Mannfjöldi – Samtals – Þéttleiki |
65. sæti 109 (2020) 0,24/km² |
Oddviti | Finnur Ólafsson
|
Þéttbýliskjarnar | Drangsnes (íb. 65) |
Sveitarfélagsnúmer | 4902 |
Póstnúmer | 510, 520 |
Kaldrananeshreppur í Strandasýslu nær frá Selá í Steingrímsfirði að sunnan að Spena norðan við Kaldbaksvík. Í hreppnum er þorpið Drangsnes á Selströnd norðan við Steingrímsfjörð. Nokkur byggð er einnig í Bjarnarfirði milli Steingrímsfjarðar og Kaldbaksvíkur.
Jarðir í Kaldrananeshreppi 1858:
- Bólstaður
- Bassastaðir
- Sandnes
- Hella
- Kleifar
- Hafnarhólmi
- Gautshamar
- Drangsnes
- Bær
- Bjarnarnes
- Kaldrananes
- Bakki
- Skarð
- Sunddalur
- Goðdalir
- Svanshóll
- Klúka
- Ásmundarnes
- Reykjarvík
- Brúará
- Asparvík
- Eyjar
- Kleifar í Kaldbaksvík
- Kaldbakur
Heimild[breyta | breyta frumkóða]
